26.6.2008 | 10:30
EINMITT
Nýbúið að færa mér fréttir af því að mannaskítur flæðir út í víkina og núna segja þeir að mér sé óhætt að baða mig þar af því að mengunin er undir umhverfismörkum!
Ó nei! Hún er ekki undir mínum umhverfismörkum! Glætan að ég svamli um í manna þó hann sé ekki nógu mikill til að ná einhverri ímyndaðri kúrfu ímyndaðra manna með ímyndað mælitæki!
Kv.Andrea
![]() |
Mengun undir umhverfismörkum í Nauthólsvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- What is a 510 Thread Battery? How Does it Work? Different Types?
- Skírnarveisluspjallið
- Sumareinkunn Reykjavíkur og Akureyrar 2025 - auk meðalhita alþjóðasumarsins
- Skálafell, útfall RÚV og framtíðin
- 3252 - Bloggað af gömlum vana
- Snærós, asninn og gullið
- Af hverju segja menn ekki sannleikann??
- Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar
- Stjórnendur CDC vilja alls ekki láta skoða bóluefnaskaðann
- Að heita trúnaði við land og þjóð
Athugasemdir
NÆS
Ómar Ingi, 26.6.2008 kl. 10:39
Uss, maður hefur bara gott af að synda í smá kúk.
Helga Magnúsdóttir, 26.6.2008 kl. 12:03
Hva er snobb í minni? Styrkir bara ofnæmiskerfið að svamla svona innan um innanvols úr vinum og óvinum!!
Himmalingur, 26.6.2008 kl. 15:04
Ég verð nú að viðurkenna að líklega er þessi frétt að koma í veg fyrir að ég syndi yfir voginn eins og til stóð. Sumt vill ég ekki vita. Mér finnast pylsur t.d. ágætar,....en ég vill ekki uppskriftina. Alls ekki,....er mér sagt.
Steini Thorst, 26.6.2008 kl. 20:23
Hahaha helvítis pylsurnar! Góð samlíking
Andrea, 26.6.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.