24.6.2008 | 23:50
FEIMIN DAÐURDRÓS!
Ég er í hálfgerðu bloggsjokki hérna!
Djöfull nenniði að lesa þetta blaður mitt! Þegar ég kíki á ip-tölurnar verð ég bara feimin og óörugg! Ótrúlega margir sem kíkja hérna við og kommenta!
Þrátt fyrir feimnina er ég samt pínu montin og fullt þakklát
Samt soldið fúl yfir því að hann Steini er alveg hættur að daðra við mig. Og enginn hefur enn komið með nothæfa tillögu um sumarkærasta!
Kveðja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Alltaf gaman að fá gesti og sérstaklega ef þeir kommenta
M, 25.6.2008 kl. 00:23
verðurðu ekki bara að standa upp frá tölvunni og fara út að finna kærastann?
Brjánn Guðjónsson, 25.6.2008 kl. 00:39
Láttu ekki svona! Þú ert að springa úr monti ! Þótt sumum finnist þetta blogg þitt óttalegur grautur þá segi ég bara: Þar sem er grautur, þar er næring!
Himmalingur, 25.6.2008 kl. 01:09
Ánægjulegt að það skuli vera einhver sem finnst ég ekki fara nógu mikið út :)
Og jamm, ég er að springa úr monti
Andrea, 25.6.2008 kl. 11:25
Hæ skvís. Þá er ég að komast í gírinn á ný. Hafðu það gott skottið mitt og haltu áfram að vera skemmtileg.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 11:27
Keep on looking , hlýtur að finna eitt kvikindi þarna úti
Ómar Ingi, 25.6.2008 kl. 17:23
Ég er viss um að það leynist sumarkærasti einhvers staðar ef vel er gáð.
Helga Magnúsdóttir, 25.6.2008 kl. 19:33
Shit! Heyri ég svona hughreystingartón hérna?! Það er bannað! Vandræðin liggja í gæðunum ekki magninu
Andrea, 25.6.2008 kl. 19:52
Þú ert bara sætasta stelpan á ballinu, og það hrúgast alltaf allir í kringum sætustu stelpuna á ballinu :)
En svo ertu bara ferlega skemmtileg essskan
Steini Thorst, 25.6.2008 kl. 21:50
hjúkkitt! steini aftur kominn að daðra við mig og ég sem hélt ég væri að missa mojoið :)
Andrea, 25.6.2008 kl. 22:14
Þú ert náttúrulega eingöngu æðisleg, manstu ekki ?
Heiða Þórðar, 25.6.2008 kl. 22:29
Jahérna hér - sumarkærasti! Gott að vita að einhverjir fylgja línum fatahönnuða og skipta út körlum eftir árstíðum og hvernig þeir fara við veski og kjóla!
Kreppumaður, 26.6.2008 kl. 03:08
Þú að missa mojoið,......sé það ekki alveg fyrir mér
Steini Thorst, 26.6.2008 kl. 20:28
Akkúrat Heiða ;)
Kreppumaður; Ekki gleyma skónum!
Rétt Steini; mojoið í góðum gír. Sé það núna :)
Andrea, 26.6.2008 kl. 23:00
Er búinn að vera svo lengi á fjöllum að ég er búinn að gleyma forgangsröðun kvenna þegar það kemur að lífsins gæðum; kaupa skó!
Kreppumaður, 27.6.2008 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.