31.5.2008 | 18:25
MIG VANTAR TILLÖGUR!!
Jćja, ţá er ţađ matarhollustuátak- aftur!
Mig vantar tillögur af morgunverđa- boozt/smoothy
Kannski ekkert endilega heilu uppskriftirnar, en tillögur um hvađ er sniđugt ađ setja í svoleiđis.
Tillögur um korn/hnetur vćru vel ţegnar
Kveđja Andrea smooth
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Kreppa í fatageiranum í Bangladess: Hálf milljón starfa töpuð á einu ári
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
Athugasemdir
ţessi er snilld, en ţau gćtir veriđ á móti herbalife.
250 ml létt AB mjólk
2 skeiđar herbaduft tropical fruit
hálfur banani
fullt af klaka
öllu blandađ saman í mixer á fullu blasti.
Einnig er hrćđilega gott ađ setja 2 mtsk af KEA vanilluskyri í stađ AB.
Jammí
Jóna Á. Gísladóttir, 31.5.2008 kl. 18:41
Ég fć mér alltaf hafragraut međ rúsínum og stundum set ég hörfrć eđa graskers-frć útí og mjólk yfir. Ţetta klikkar aldrei.(Graskers-frć og rúsínur saman eru besta "snakkiđ" sem ég fć).
Sigrún Óskars, 31.5.2008 kl. 18:41
gleymdi mikilvćgu atriđi. Ef notađ er Skyr ţá skal nota ca 200 ml appelsínusafa eđa eplasafa.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.5.2008 kl. 18:43
Aha! líst vel á báđar tillögur!
-slć ekki hendinni á móti fleirum samt! Eins gott ađ hafa ţetta fjölbreytt annars fć ég hundleiđ strax og fer ađ borđa franskar í morgunmat :)
Andrea, 31.5.2008 kl. 19:11
jarđaberja Profitt í AB mjólk , K kornfleks.. lokar dćminu til hádegis.. snilld.
http://www.profitt.is/
Óskar Ţorkelsson, 31.5.2008 kl. 19:18
www.edrumenn.blogspot.com
Endilega skođiđ ţessa,,, takk takk
Kalli (IP-tala skráđ) 31.5.2008 kl. 19:21
nenni ekki ađ lesa svartar síđur.. Kalli.
Óskar Ţorkelsson, 31.5.2008 kl. 19:24
Takk Óskar, ţarf ađ kaupa sona profitt ;)
Takk Kalli, ég nenni alveg ađ lesa ;)
Andrea, 31.5.2008 kl. 19:27
Rauđvín eđa hvítvín
máliđ er dautt.
Ómar Ingi, 31.5.2008 kl. 20:09
Ekki viss um ađ ţađ kćmi vel út- allavega ekki í morgunmat í miđri viku :)
Andrea, 31.5.2008 kl. 20:21
sama hvađ. ég mćli eindregiđ og eingöngu međ pítusósu, í öll mál.
hún bćtir, hressir og kćtir. bćtir meltinguna og gefur hraustlegt og gott útlit.
Brjánn Guđjónsson, 31.5.2008 kl. 22:07
Eins furđulegt og ţađ hljómar...kemurđu ađ tómum kofunum hjá mér
Súrmjólk, frosin jarđaber og Build up...virkar fyrir mig
Heiđa Ţórđar, 1.6.2008 kl. 13:32
Engin pítusósa? :)
Andrea, 1.6.2008 kl. 14:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.