9.7.2008 | 10:51
JENS GUÐ OG SIÐFERÐI ALMENNT
Af hverju í ósköpunum þarf að segja fólki svona sjálfsagðan hlut eins og það að birta CV háskólamannsins með mynd og öllu á blogginu sínu sé ekki í lagi?
Er fólk virkilega svona dofið gagnvart málum sem þessum?
Finnst fólki dómstóll götunnar og refsingar yfirvalda hafa meira vægi en viðkvæm fórnarlömb og aðstandendur mannsins?
Jens sló því upp í umræddri færslu að hann væri búinn að vera með þessar upplýsingar lengi. Rétt svona eins og hann einn hefði legið á þeim allan þann tíma. Ég hef haft þessar upplýsingar frá upphafi málsins og veit um urmul af fólki sem hefur haft þær.
Mér vitanlega hefur enginn verið svo ósmekklegur að birta þær á opinberum vettvangi nema Jens Guð og Halla Rut.
Jens Guð hefur verið "duglegur" að skrifa færslur um hina ýmsu kynferðisafbrotamenn, innlenda sem erlenda. Hann hefur stundum gengið svo langt í lýsingum sínum að fólk hefur kvartað undan honum í kommentakerfinu.
Maður gæti haldið að svona mál fylltu hann af réttlætistilfinningu og réttlátri reiði. Svo gæti maður líka haldið að honum þætti athyglin sem hann fær út á þessi skrif svo skemmtileg að honum sé skítsama um þá sem sitja eftir og eru raunveruleg fórnarlömb í svona málum.
Ég persónulega, held að hann hljóti bara að vera soldið vitlaus.
Kveðja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.