4.7.2008 | 15:52
EKKI ÞESS EÐLIS?
Hvernig afbrot eru það þá eiginlega sem ógna almannahagsmunum?
Maðurinn nauðgar börnum! Hann virðist ekkert vera sérlega "pikkí" á hvort hann á þau sjálfur eða einhver annar.
Á meðan það eru til börn á Íslandi þá á þessi maður að vera lokaður inni. Punktur.
Og ef það er ekki talið ógna almannahagsmunum að hann gangi laus á hvaða forsendum er hann þá búinn að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma?
Eða yfirgaf barnagirndin hann snögglega í fyrradag?
Kv. Andrea
![]() |
Gæsluvarðhaldsúrskurður til Hæstaréttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Harmafregnin, minningarljóð um Magnús Þór Hafsteinsson, samið 9. júlí 2025.
- Snerist um vinnubrögðin
- Þótt það sé ólöglegt, þá munum við gera það
- Pfizer lota EM0477 og réttarhöldin í Hollandi
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
- Herratíska : DIOR með gestahönnuðinum Lewis Hamilton
Athugasemdir
Þennan mann á vitanlega að loka inni fyrir fullt og fast. Ég vona að fórnarlömb hans fái að minnsta kosti nálgunarbann á þessa skepnu.
Helga Magnúsdóttir, 4.7.2008 kl. 15:59
Drepa hann , þá þyrftum við ekki að ræða þetta
Ómar Ingi, 4.7.2008 kl. 18:19
svona eru dómstólarnir. fara stundum um of eftir lagabókstafnum, án þess að leggja víðari túlkun í hann.
samkvæmt þröngri skilgreiningu ógnar maðurinn ekki almannahagsmunum, þar sem hann ógnar einungis hagsmunum barna.
frekar súrt.
ég er þó þess fullviss að dómnum verði áfrýjað og mér hefur fundist Hæstiréttur taka betur á svona túlkunaratriðum en héraðsdómarnir. þannig að öll nótt er ekki úti enn.
Brjánn Guðjónsson, 4.7.2008 kl. 19:19
Algjörlega sammála þér í dag mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.