Leita í fréttum mbl.is

SVAĐILFÖR

Ég veit ekki alveg hvar hausinn á mér var í gćrkvöldi- líklega hálfur ofan í hvítvínsflösku.

En ég lét plata mig í svađilför um helgina og ţađ virkar ekkert hjá mér ađ finna undankomuleiđ! Áđur en ég vissi af var ég búin ađ samţykkja ađ fara á sjóstangaveiđimót út í Grímsey!
Já- fokking Grímsey! Út á hjara veraldar, nćsti bćr viđ Norđur-Helvíti

Spáir rigningu og roki og ég á eftir ađ ćla frá mér alla glóru. Sem getur nú ekki veriđ svo mikil ţar sem mér fannst ţetta góđ hugmynd á einhverjum tímapunkti!
Nú ţarf ég ađ ćđa um allan bć til ađ redda mér svona úti á sjó fötum- hvađ sem ţađ nú er, kaupa upp birgđir landsins af sjóveikistöflum og Gini

Ég á ekki von á ađ koma aftur. Dey líklega

Kveđja Andrea


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ég hef ađeins einu sinni óskađ ţess ađ ég vćri dauđur. Ţađ var um borđ í Herjólfi fyrir mörgum árum ţegar hann barđi lóminn fyrir utan Eyđiđ í eina 14 tíma og komst ekki inn í höfnina fyrir óveđri. Ţađ er ekkert verra en ađ finna velgjuna smá taka yfir međvitundina sem svo verđur ađ eilífri klígju. Ekkert vessćlla en horfa á ćluslikjan út um allan sjó á eftir bátnum međ ţađ efst í huga hvenćr hún verđur blóđrauđ á litinn frekar en gallgul.

Nóg um ţađ, eigđu yndislega helgi :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 11:42

2 Smámynd: Andrea

Kíki á plásturinn ;) Annars ćtla ég ađ gleyma kommentinu ţinu Svanur :)

Andrea, 27.6.2008 kl. 11:43

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ţú átt eftir ađ rifjađ ţađ upp :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 11:48

4 Smámynd: Andrea

LOL Skepna

Andrea, 27.6.2008 kl. 11:51

5 Smámynd: Andrea

Ég er náttúrulega fögur og fín- en verđ líklega grćnleit í framan og ţađ klćđir mig ekkert vel!

En sjóveikisplásturinn er kominn í vasann og bomsurnar í tösku! Adios

Andrea, 27.6.2008 kl. 13:54

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sjóveiki.. ég ćldu lifur og lungum á hverjum degi í 8 mánuđi.. gafst upp og fór í land ...

Ţú átt alla mína samúđ Venus 

Óskar Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 15:20

7 Smámynd: Ómar Ingi

Ummm Hvítvín

Ómar Ingi, 27.6.2008 kl. 16:33

8 identicon

hahaha, ţú hefur bara gott af ţessu!!

alva (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 20:58

9 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég & mínir pözzuđum á ţetta SJÓVAK mót ţetta áriđ, en ţetta er sérstaklega áhugaverđur hittíngur & vel framkvćmt af innfćddum.

Steingrímur Helgason, 28.6.2008 kl. 00:42

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta var góđ ákvörđun hjá ţér og ég segi eins og ađrir ađ ţetta verđur ţér ógleymanlegt.  Njóttu vel og komdu svo međ ferđasöguna.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.6.2008 kl. 13:47

11 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ég trúi ekki ađ ţú sért öll!

Heiđa Ţórđar, 28.6.2008 kl. 21:06

12 Smámynd: Andrea

Ég öll?? Ó nei! Ég er gott efni í sjómann! Vottađi ekki fyrir sjóveiki. Kannski af ţví ađ ég át sjóveikispillur eins og smarties :)
En er vindbarinn og sjóţurrkuđ eins og skreiđ!

Andrea, 29.6.2008 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband