27.6.2008 | 10:54
SVAĐILFÖR
Ég veit ekki alveg hvar hausinn á mér var í gćrkvöldi- líklega hálfur ofan í hvítvínsflösku.
En ég lét plata mig í svađilför um helgina og ţađ virkar ekkert hjá mér ađ finna undankomuleiđ! Áđur en ég vissi af var ég búin ađ samţykkja ađ fara á sjóstangaveiđimót út í Grímsey!
Já- fokking Grímsey! Út á hjara veraldar, nćsti bćr viđ Norđur-Helvíti
Spáir rigningu og roki og ég á eftir ađ ćla frá mér alla glóru. Sem getur nú ekki veriđ svo mikil ţar sem mér fannst ţetta góđ hugmynd á einhverjum tímapunkti!
Nú ţarf ég ađ ćđa um allan bć til ađ redda mér svona úti á sjó fötum- hvađ sem ţađ nú er, kaupa upp birgđir landsins af sjóveikistöflum og Gini
Ég á ekki von á ađ koma aftur. Dey líklega
Kveđja Andrea
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
- "Heilbrigðir" eru alveg jafn hættulegir og "geðsjúkir"
- Vísindin að baki grímuskyldu og 2m fjarlægðinni
Athugasemdir
Ég hef ađeins einu sinni óskađ ţess ađ ég vćri dauđur. Ţađ var um borđ í Herjólfi fyrir mörgum árum ţegar hann barđi lóminn fyrir utan Eyđiđ í eina 14 tíma og komst ekki inn í höfnina fyrir óveđri. Ţađ er ekkert verra en ađ finna velgjuna smá taka yfir međvitundina sem svo verđur ađ eilífri klígju. Ekkert vessćlla en horfa á ćluslikjan út um allan sjó á eftir bátnum međ ţađ efst í huga hvenćr hún verđur blóđrauđ á litinn frekar en gallgul.
Nóg um ţađ, eigđu yndislega helgi :)
Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 11:42
Kíki á plásturinn ;) Annars ćtla ég ađ gleyma kommentinu ţinu Svanur :)
Andrea, 27.6.2008 kl. 11:43
Ţú átt eftir ađ rifjađ ţađ upp :)
Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 11:48
LOL Skepna
Andrea, 27.6.2008 kl. 11:51
Ég er náttúrulega fögur og fín- en verđ líklega grćnleit í framan og ţađ klćđir mig ekkert vel!
En sjóveikisplásturinn er kominn í vasann og bomsurnar í tösku! Adios
Andrea, 27.6.2008 kl. 13:54
sjóveiki.. ég ćldu lifur og lungum á hverjum degi í 8 mánuđi.. gafst upp og fór í land ...
Ţú átt alla mína samúđ Venus
Óskar Ţorkelsson, 27.6.2008 kl. 15:20
Ummm Hvítvín
Ómar Ingi, 27.6.2008 kl. 16:33
hahaha, ţú hefur bara gott af ţessu!!
alva (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 20:58
Ég & mínir pözzuđum á ţetta SJÓVAK mót ţetta áriđ, en ţetta er sérstaklega áhugaverđur hittíngur & vel framkvćmt af innfćddum.
Steingrímur Helgason, 28.6.2008 kl. 00:42
Ţetta var góđ ákvörđun hjá ţér og ég segi eins og ađrir ađ ţetta verđur ţér ógleymanlegt. Njóttu vel og komdu svo međ ferđasöguna.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.6.2008 kl. 13:47
Ég trúi ekki ađ ţú sért öll!
Heiđa Ţórđar, 28.6.2008 kl. 21:06
Ég öll?? Ó nei! Ég er gott efni í sjómann! Vottađi ekki fyrir sjóveiki. Kannski af ţví ađ ég át sjóveikispillur eins og smarties :)
En er vindbarinn og sjóţurrkuđ eins og skreiđ!
Andrea, 29.6.2008 kl. 18:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.