20.6.2008 | 00:45
DULARFULLA NÆRBUXNAHVARFIÐ!
Ok! Þvottavélin mín er ekkert öðruvísi en ykkar. Hún étur sokka. En hingað til hefur hún ekkert sýnt neinn sérstakan áhuga á að éta nærbuxur.
Hér sit ég og klóra mér í hausnum yfir dularfulla nærbuxnahvarfinu. Ég finn ekki nema ca 25% af nærbuxunum mínum!
Og ég fer alltaf heim í öllum fötunum mínum!
Kveðja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Alls konar hamingja og snilldarhugmynd
- ESB og stefnumót við óvissuna
- Áhrif hvala á íslenska nytjastofna neyðarkall frá sjómönnum
- Gloppóttur formaður stjórnmálaflokks
- Andúð elítunnar á Arnari Þór
- ESB flokkarnir og fullveldi Íslands
- Slæmar fréttir fyrir Ölmu og Covid19 gengið, nú verður farið ofan í saumana!
- Fylgdarlausu hlaupastrákarnir
- Línur skýrast í íslenskum stjórnmálum.
- Er þetta maðurinn sem myrti John F. Kennedy?
Athugasemdir
mér finnst oft gott að leita að týndum nærbuxum undir því rúmi sem ég svaf í nóttina áður...
Óskar Þorkelsson, 20.6.2008 kl. 08:41
Arnþór; hvað ertu eiginlega að gefa í skyn
Óskar; En ekki hvar?!!!
kommon
Andrea, 20.6.2008 kl. 12:51
Svona er þetta þegar sumir karlmenn fá ekki lengur að fara á strippstaði. Eitthvað spennandi verður að koma í staðinn.
Logi (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 14:27
Huh! Liggur spennan þá í því að laumast heim til mín og stela naríunum mínum? :)
Andrea, 20.6.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.