18.6.2008 | 14:52
FOKIÐ Í FLEST SKJÓL
Er það ekki annars?
Var það ekki einu sinni svo að óperusöngvarar máttu vel vera feitir. Jafnvel skilda! Ætli framtíðin sé þvengmjóir óperusöngvarar sem koma vart upp tóni sökum næringarskorts?
Ég er samt, ólíkt öðrum sem ég hef séð tjá sig um málið, ekkert hissa þó að flugfélög velti fyrir sér þeim möguleika að rukka gjald eftir þyngd
Man ekki alveg hvaða upphæð það var sem Icelandair myndi spara á ársgrundvelli ef allar vélar bæru 10kg minna. 2,5 milljón eða eitthvað í þá áttina
Kveðja Andrea
![]() |
Of feit óperusöngkona snýr aftur eftir megrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
Athugasemdir
Ef ég á að borga hærra verð fyrir flugmiðann vil ég líka fá stærra og betra sæti. Þessi þröngu og litlu sæti eru bara mismunum fyrir okkur stóra fólkið.
Helga Magnúsdóttir, 18.6.2008 kl. 16:13
Í sérhagsmunaskyni, sem stórnotandi F-50, legg ég til að þessi færzla verði felld, áður en einhver hjá Flugfélaginu sér hana.
Steingrímur Helgason, 18.6.2008 kl. 20:25
Hehehe OkOk...fækka töskum þá!
Andrea, 19.6.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.