30.5.2008 | 09:40
VILTU GIFTAST MÉR?!
Ok ég skal vera spök
Eflaust hrikalega rómó og allir sem hlut eiga ađ máli í skýjunum. Og án ţess ađ vilja neitt sérstaklega gefa út á ţetta tiltekna bónorđ----
Ţá finnst mér svona yfir međallagi hallćrislegt!!! Hvernig í fjandanum ćtti hún/hann í svona tilfellum ađ geta sagt annađ en já?!
Skuldbindingafóbían mín fer á algjört flug ţegar ég les svona. Gvöđ hvađ ég myndi myrđa ţann mann sem léti sér detta til hugar ađ poppa spurningunni fyrir framan annađ fólk- hvađ ţá ókunnugt fólk!
Ég myndi ekki bara segja nei- ég myndi brjóta á honum hnéskeljarnar!
sjá
Kveđja Andrea
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
- "Heilbrigðir" eru alveg jafn hættulegir og "geðsjúkir"
- Vísindin að baki grímuskyldu og 2m fjarlægðinni
Athugasemdir
viđ getum tekiđ hér eina góđa sameiginlega ćlu
Brjánn Guđjónsson, 30.5.2008 kl. 13:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.