28.5.2008 | 14:57
ANDREA ÓGÓ HIPP OG KÚL
Síðunni hefur borist tölvupóstur frá aðdáanda! Jahérna! Auk þess sem mér var tilkynnt að ég væri ógeðslega skemmtileg, orðheppin, kaldhæðin og "ábyggilega" sæt sem ég staðfesti að sjálfsögðu-
OG að ég væri númer 14 á einhverjum voða fínum vinsældarlista!
Hip Hip Húrrei!
Fór að sjálfsögðu að skoða nefndan lista og mikið rétt!
Nú þarf maður líklega að fara að fela sig fyrir papparössum og brjáluðum aðdáendum! Verð líklega farin að árita símaskrár áður en ég veit af
Kveðja Lady Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
vinsældalista Rásar 2?
Brjánn Guðjónsson, 28.5.2008 kl. 16:21
Andrea, 28.5.2008 kl. 16:46
Hipp og kúl, vinsældarlisti? Veit það ekki.........
ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.