20.6.2008 | 20:04
ÍSBIRNIR Í BOÐI GEIRS OG CO?
Þjóðin er komin með ísbirni á heilann!!
Það er sama hvar maður kemur það er allsstaðar ísbjarnarumræða!
Smámál eins og efnahagssástand, jarðskjálftar, borgarstjórn, glæpamenningin í miðbænum, heimilislaust fólk og graffití.........Öllu sópað undir teppi og Geiri og co anda léttar!
Skyldi ríkisstjórnin hafa flutt ísbirnina til landsins?
Kveðja Andrea
![]() |
Kom ísbjörn upp um hestana? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.6.2008 | 14:06
EF JAFN STÓRT HLUTFALL AF KONUM VÆRU SKEPNUR...
....eins og körlum, sbr endalausar fréttir af barnaníðingum, mansalsbröskurum, nauðgurum osfrv osfrv þá myndi ég kannski hlaupa til þegar það kæmi frétt eins og þessi sem segði frá karlmanni misþyrma barni. Ég þori ekki að fullyrða neitt í þeim efnum en það poppa amk alltaf upp nokkrir karlmenn sem vilja góla yfir heimsbyggðina að konur séu líka ofbeldisfólk!
Hefur einhver einhverntímann sagt að svo væri ekki???? Hlutfall karlmanna sem framkvæma þessháttar ófögnuði er bara svo miklu hærra. Þess vegna er það meira í umræðunni ;)
Kv.A
![]() |
Móðir misþyrmdi fimm ára syni sínum skelfilega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (43)
20.6.2008 | 13:10
LANDINN ER EINMITT SVO NÝTINN!
Fólk stoppar almennt í sokka og bakar brauð og tekur slátur!
Svo ef skótau týnist þá er auglýst eftir því svo það þurfi ekki að bruðla og kaupa nýja skó! Nú eða einhver fundvís auglýsir að hann hafi fundi eitt stykki skó- eða sokk
Einmitt svona nýtni sem við á klakanum erum þekkt fyrir!
Kveðja Andrea
![]() |
Hver á skóinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2008 | 00:45
DULARFULLA NÆRBUXNAHVARFIÐ!
Ok! Þvottavélin mín er ekkert öðruvísi en ykkar. Hún étur sokka. En hingað til hefur hún ekkert sýnt neinn sérstakan áhuga á að éta nærbuxur.
Hér sit ég og klóra mér í hausnum yfir dularfulla nærbuxnahvarfinu. Ég finn ekki nema ca 25% af nærbuxunum mínum!
Og ég fer alltaf heim í öllum fötunum mínum!
Kveðja Andrea
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 20. júní 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar