12.7.2008 | 14:26
ANDSTYGGÐAR MSN-VÍRUS!
Hjááááááálp!
Ég er búin að keyra AVG vírusvörn og meira að segja helvítis Norton! En ég losna ekki við þennan fjandans msn-vírus!
Nú er "ég" í því í að senda msn-tenglunum mínum linka sem smita þennan fjanda.
Er einhver með töfralausn?
Kveðja Andrea sýkta
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Farðu inn á Trend Micro houscall og skannaðu tölvuna með því forriti. Helv. gott
Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2008 kl. 14:28
sel það ekki dýrara en ég keypti það en þetta las ég í fréttablaðinu í dag
MSN-þjónustunnar. Hann lýsir
sér á þann hátt að skyndilega
berast fólki skilaboð frá vini sem
jafnharðan skráir sig út úr
kerfinu. Þau eru get-that-stuff.
info, imagefrosty.info, hostapic.
info. og cooooolio.info Oftar en
ekki fylgir nafn á heimasíðu sem
ber hluta úr tölvupóstfangi
vinarins.
Til þess að koma í veg fyrir að
vera „rænt“ af vírusnum þarf að
skipta um lykilorð á heimasíðu
MSN-þjónustunnar. - hþj
lesið í fréttablaðinu í dag (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 14:38
Aha... takk. Prufa þetta
Andrea, 12.7.2008 kl. 14:41
hþj: þetta virðist ætla að virka!! TAKK
Andrea, 12.7.2008 kl. 14:46
Lsusnin er að skipta um "password" á msninu.
Marta Gunnarsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:48
Já Marta, var að því og það svínvirkar!
Bjáni var ég að spyrja ekki bloggara strax! Búið að angra mig í heila viku!
Andrea, 12.7.2008 kl. 14:50
Gott, það er fúlt að lenda í þessu og svo er gott að láta alla sem hafa fengið vírusinn, vita hvernig hægt er að losna við hann. Mörg vírus leitarforrit finna hann ekki því hann er bara á MSNinu.
Marta Gunnarsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:58
Rétt Marta.
jajajaja Andrés :) Það er á stefnuskránni þegar ég er búin að spreða í sumar og jafna mig eftir það
Andrea, 12.7.2008 kl. 15:21
Eina ráðið við vírusum er að nota almennilega vírusvörn, sem þú hefur ekki gert. Vírusvarnirnar frá trend micro eru góðar. Svo er það oft þannig að ef þú ert búin að fá vírusinn þá þarftu að strauja tölvuna þína til að losna við hann. Maður þarf að hafa nógu góða vírsuvörn svo að þú fáir ekki vírus.
Þetta er svona svipað og með kynsjúkdóma og smokkinn, það er auðveldara að verja sig gegn flestum kynsjúkdómum en það er að losna við þá. Notaðu smokkinn og vertu ekki vitur eftirá ;)
Bjöggi (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 15:31
Hvaða "smokkur" er bestur Bjöggi? :)
Andrea, 12.7.2008 kl. 15:33
Smokkarnir frá trend micro eru mjög góðir:) Fyrir þá sem eru mikið á netinu er vörn sem heitir trend micro pc-cillin og fæst hjá EJS. Svo eru vírusvarnir sem ég hef hreyt góðar sögur af og heita AVG og BitDefender.
Ekki hika við að eyða smá pening í vírusvörn, það margborgar sig.
Bjöggi (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 15:45
Takk Bjöggi, kíki á þetta strax eftir helgi ;)
Andrea, 12.7.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.