Leita í fréttum mbl.is

DAUĐI OG DJÖFULL

Ég ţarf ađ hćtta ađ fylgjast međ fréttum!

Ţađ eru bara tvćr tegundir af fréttum ţessa dagana. Kreppu- stríđsfréttir og gúrkufréttir! Sem sagt dauđi og djöfull

Veit ekki alveg hvort fer meira í mig ađ sjá, fréttir af kreppu og stríđsrekstri eđa fréttir af milljónerum sem skreppa í sjoppu eftir pylsu í ţyrlu.
Eđa gömlum poppurum sem gleyma gítörum..
Eđa kannski verkföllum í heilbrigđisgeiranum...

Er heimsmyndin ađ breytast eđa er ţađ fréttaflutningurinn sem er ađ breytast?
Bćđi?

Ég veit bara ađ ţađ er frábćrt sumar.
Ég sé ţađ út um gluggann á skrifstofunni minni Sick

kv.Andrea 


mbl.is Íranar skjóta fleiri flaugum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég vildi ađ einu fréttirnar sem fengust vćru gurkufréttir, engar fréttir eru góđar fréttir.  Man ţegar helstu fréttir voru sauđburđur og biluđ hurđ í kringlunni.  Var tíminn betri ţá eđa fengum viđ bara ekki ađ vita sannleikan?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.7.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég er sammála Nönnu. Er samt á ţví ađ viđ höfum minna fengiđ ađ vita hér áđur fyrr fyrir tíma netsins og allra beinu útsendinganna frá stríđum og annars konar hörmungum.

Helga Magnúsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:34

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já auđvita Helga, t.d. mátti ekki rćđa um heimilisofbeldi hér áđur fyrr í fjölmiđlum, ţađ ţótti óţarfa afskiptasemi ađ einkamálum heimila.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:54

4 Smámynd: Tiger

 Ţađ leynast nú oft á tíđum alveg stórkostlegar fréttir innan um allan ósómann - en ţađ er bara svo mikiđ af ósómanum ađ viđ sjáum ţađ bara stundum ekki.

Sannarlega vćri ég til í ađ sjá minna af stríđs- og kreppufréttum og meira af ljúfum fréttum af ljúfum atburđum sem enga stuđa.

Takk fyrir innlit og gott innlegg hjá mér!

Tiger, 10.7.2008 kl. 16:07

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 10.7.2008 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband