10.7.2008 | 10:50
DAUĐI OG DJÖFULL
Ég ţarf ađ hćtta ađ fylgjast međ fréttum!
Ţađ eru bara tvćr tegundir af fréttum ţessa dagana. Kreppu- stríđsfréttir og gúrkufréttir! Sem sagt dauđi og djöfull
Veit ekki alveg hvort fer meira í mig ađ sjá, fréttir af kreppu og stríđsrekstri eđa fréttir af milljónerum sem skreppa í sjoppu eftir pylsu í ţyrlu.
Eđa gömlum poppurum sem gleyma gítörum..
Eđa kannski verkföllum í heilbrigđisgeiranum...
Er heimsmyndin ađ breytast eđa er ţađ fréttaflutningurinn sem er ađ breytast?
Bćđi?
Ég veit bara ađ ţađ er frábćrt sumar.
Ég sé ţađ út um gluggann á skrifstofunni minni
kv.Andrea
![]() |
Íranar skjóta fleiri flaugum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 50380
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Bjóðum Trump til Íslands!
- Húsfyllir og varnaðarorð
- Standard Ingu og Daða Más
- Trúin á sjálfstæði Íslands gæti verið að hverfa frá fólki, og sjálfstraust, í staðinn gæti verið að koma ótti við vald stofnana. Eða hefur eðli þjóðarinnar alltaf verið þannig?
- Vilja ekki sjá evruna
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ PÚTIN SJÁI ÁSTÆÐU TIL AÐ MÆTA....
- Sekt fyrir suma, sakleysi fyrir aðra: Tvöfaldir mælikvarðar í deilunni um Ísrael og Hamas
- Hafa stórveldi engar siðrænar viðmiðanir.
- "Allir vegir liggja til Rómar" (og nú til Brussel)
- Stríð framhald af pólitík, vígafriður í Úkraínu
Athugasemdir
Ég vildi ađ einu fréttirnar sem fengust vćru gurkufréttir, engar fréttir eru góđar fréttir. Man ţegar helstu fréttir voru sauđburđur og biluđ hurđ í kringlunni. Var tíminn betri ţá eđa fengum viđ bara ekki ađ vita sannleikan?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.7.2008 kl. 11:17
Ég er sammála Nönnu. Er samt á ţví ađ viđ höfum minna fengiđ ađ vita hér áđur fyrr fyrir tíma netsins og allra beinu útsendinganna frá stríđum og annars konar hörmungum.
Helga Magnúsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:34
Já auđvita Helga, t.d. mátti ekki rćđa um heimilisofbeldi hér áđur fyrr í fjölmiđlum, ţađ ţótti óţarfa afskiptasemi ađ einkamálum heimila.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 10.7.2008 kl. 12:54
Sannarlega vćri ég til í ađ sjá minna af stríđs- og kreppufréttum og meira af ljúfum fréttum af ljúfum atburđum sem enga stuđa.
Takk fyrir innlit og gott innlegg hjá mér!
Tiger, 10.7.2008 kl. 16:07
Ómar Ingi, 10.7.2008 kl. 16:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.