9.7.2008 | 15:27
SO 2007ish
Þegar við hin erum að spá í að skipta út litlu sparneytnu bílunum okkar fyrir reiðhjól eru "hinir" Íslendingarnir að selflytja byggingarefni í "litlu" hallirnar sínar á Þingvöllum með þyrlum.
Er ekki eitthvað beyglað við nýja Ísland?
Kveðja Andrea
Þyrlur sveima yfir þjóðgarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
Athugasemdir
Ísland á í fjárhagserfiðleikum
Andrea, 9.7.2008 kl. 15:37
Legg til að allar byggingar umhverfis Þingvelli verði þjóðnýttar. Nógu hefur burgeisapakkið stolið þ.a. það skuli ekki skera hjartað úr þjóðinni líka.
Dan Berg (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 15:45
OG DJÖFULL er ég þreytt á svona liði eins og þér Laissez sem hleypur til með svona stæla þegar talað er um lífsstíl þeirra sem bruðla.
Andrea, 9.7.2008 kl. 15:50
Oh please! Ég er ekkert að "fárast" yfir því að fólk hafi "efni" á því. Ég er að fárast yfir því hvaðan peningarnir koma.
Hvernig er það annars með bankana? Er enn í umræðunni að íslenska ríkið komi þeim til hjálpar?
Úps! Hverjir eru að byggja sér sumarbústaði þarna við Valhallarstíg???
Andrea, 9.7.2008 kl. 16:07
Þeim er misskipt mannanna gæðum.
Helga Magnúsdóttir, 9.7.2008 kl. 16:09
Veistu mér finnst eitthvað að, að fólk megi ekki keyra um á vörubílum á Þingvöllum finnst mér vera soldið mis. Svo finnst mér líka mikið að ef fólk er að pirra sig á því að eihver eigi pening og geti eitt honum.
Mér finnst að fólk sem eigi pening eigi að vera sem duglegast að eyða honum, sérstaklega í hluti sem skapa atvinnu eins og húsbyggingar. Þá fær fólk, hinn almenni borgari, tækifæri til að vinna sér inn pening. Það væri náttúrulega fáránlegt ef að þetta ríka fólk myndi gefa peningana sína svo að fleirr fengu að njót þeirra.
Svo er ekkert inn í umræðunni að íslenska rikið bjargi bönkunum, aðeins íslenskum sparifjáreigindum sem geima spariféð sitt í íslenskum bönkum. Þetta er svona í mörgum ríkjum þar sem bankageirinn er stór, þar er hægt að ríkistryggja sparifé.
Það er aftur á móti verið að tala um að ríkið komi okkur, almenna borgaranum til bjargar með því að taka 500 milljarða króna lán til að styrkja krónuna svo ég og þú getum farið að taka lán aftur og kaupa okkur nýjan range rover og flatskjá á raðgreiðslum.
Bankarnir skiluðu t.d. tugmilljarða króna hagnaði á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs þrátt fyrir þær sviptingar sem hafa verið í gangi. Bankarnir eru í fínni stöðu en umhverfið sem ríkið og seðlabankinn eru að skapa bönkunum er ekki gott. Ef það fer ekki eitthvað að gerast bráðum í þeim efnum þá förum við að sjá fyritæki eins og bankana okkar flýja land í umvörpum af því að það er ekki hægt að skapa þeim gott rekstarumhverfi.
Bjöggi (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.