4.7.2008 | 15:37
KONAN OG BARNIÐ NÆST
Konan hans og barnið eru næst.
Það verður pottþétt reynt að kasta þeim á dyr á sem hljóðlegastan hátt til að forðast "læti" og fréttir af því.
Spurning hvað er hægt að gera til að hafa auga með þessum andskotum
Kv. Andrea
![]() |
Ráðherra viðurkenni mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Harmafregnin, minningarljóð um Magnús Þór Hafsteinsson, samið 9. júlí 2025.
- Snerist um vinnubrögðin
- Þótt það sé ólöglegt, þá munum við gera það
- Pfizer lota EM0477 og réttarhöldin í Hollandi
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
- Herratíska : DIOR með gestahönnuðinum Lewis Hamilton
Athugasemdir
Við skulum ekki segja pottþétt, þá gæti það gerst. Trúum því besta bara.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 15:41
Þegar Björn Bjarna er annars vegar er lítil ástæða til að vera bjartsýnn :)
Andrea, 4.7.2008 kl. 15:43
Þessi bleiki litur á heimasíðu þinni hræðir mig.
Birgir Hrafn Sigurðsson, 4.7.2008 kl. 15:48
Chicken :)
Andrea, 4.7.2008 kl. 15:53
Það er rétt hjá þér, konan og barnið eru næst. Björn Bjarnason vinnur vinnuna sína vel og dyggilega, þarf eitthvað að ræða þetta nánar?
365, 4.7.2008 kl. 15:54
Nei, ekki við þig. Er ekki hægt að troða þessum Dyflinarsamning upp á svona "keis" eins og þig og senda þig til____________tja, td Kenía
Andrea, 4.7.2008 kl. 15:55
Efast um að 365 vilji að þú notir nafnið þeirra.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2008 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.