3.7.2008 | 15:27
HITLER-ISMI ÚTLENDINGAEFTIRLITSINS
Þetta mál er ótrúlegt. Eiginlega frekar ógeðslegt en ótrúlegt.
Hverskonar nasistar eru þetta eiginlega sem eru í forsvari fyrir Útlendingaeftirlitið hérna á Íslandi?
Ég ætla rétt að vona að allir fréttamenn landsins hrúgist á þetta mál og fái útskýringar á því hvað vakir fyrir þeim með þessum ómannúðlega úrskurði.
Og ómannúðlegum starfsháttum almennt
Kv Andrea
Mótmæla meðferð á flóttamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
Athugasemdir
fjölmiðlum landsins virðist vera nokk sama um þetta mál, ég furða mig á afhverju það er ekki búið að fjalla meira um málið en raun er, þarf ísbjörn eða lúkas í þetta til að fjölmiðlar fari að slefa? finnst þetta mál á alla kanta séð til háborinnar skammar.
Íris (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:33
Ef að Jenný hefði ekki bloggað um málið hefði það algjörlega farið framhjá mér
Andrea, 3.7.2008 kl. 15:36
Takk fyrir að vekja máls á þessu. Nú er um að gera að hamra járnið á meðan það er heitt og kæfa Björn Bjarnason með ímeilum.
bjb@althingi.is ef einhver hefur áhuga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 15:38
búin;)
Andrea, 3.7.2008 kl. 15:38
Björn felur sig bakvið Dyflinnarsamninginn og vill meina að farið hafi verið yfir mál Pauls, sem er ekki rétt...... jemundur það sem maðurinn lýgur, spurning um að klæða hann í hvítan pels og fleygja honum upp á Skaga og sjá hvað setur.......
Íris (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:43
Ég styð pilsahugmyndina!!!!
Veistu fyrir víst Íris að það hafi ekki verið yfir mál Pauls?
Andrea, 3.7.2008 kl. 15:45
"ekki verið farið yfir mál PR" átti að standa þarna!!
Var svo upptekin af því að sjá BB á hlaupum á undan byssuglöðum bændum
Andrea, 3.7.2008 kl. 15:46
samkvæmt fyrstu fréttum var máli Pauls vísað frá án sérstakrar meðferðar, Dyflinnarsamningnum var beitt svo við gætum sent hann beint aftur til Ítalíu þar sem málið fengi afgreiðslu. kominn aftast í röðina og ekki er farið vel með flóttamenn á Ítalíu plús það að maðurinn hefur tengsl við Ísland. já BB að hlussast um uppi á Skaga í pels af konunni... ekki slæm ímynd það!!!
Íris (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:51
Pels en ekki pils! Hvað er að mér!!
Það hefði einhver átt að vera búin að segja þessum ólansama Keníamanni að vingast við Bjartmarz fjölskylduna
Andrea, 3.7.2008 kl. 15:53
Ertu ennþá að tala um Ísbirni ?
Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 16:25
Og fólk kýs þessa drullublesa aftur og aftur og aftur og ..................
Himmalingur, 3.7.2008 kl. 17:02
Hitler-ismi?
Ég fæ ekki betur séð en að á Íslandi sé mikið af ó-arískum einstaklingum og hvers lags skríll eins og dópistar og barnaníðingar þrífast hér vel. Meira bullið að líkja kommúnista stefnu Íslands við ágæta stefnu þjóðernis jafnaðarmanna.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 17:11
hey, ekki henda honum upp á Skaga í pels, hendið honum frekar norður á skaga, þar sem ísbirnir sjást.
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.7.2008 kl. 10:12
ég er "niðri" á suðurlandinu, fannst fínt að henda honum "upp" norður á skaga
íris (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.