29.6.2008 | 21:40
52 FLUGDÓLGAR!
Það hefði aldeilis ekki verið tekið með þegjandi þögninni ef 52 farþegar hefðu neitað að fara frá borði flugvélar frá Icelandair eða öðru vestrænu flugfélagi.
En í Kína er þetta allt í lagi sýnist mér. En guð forði þeim frá því að mótmæla mannréttindarotum!
Skrítin veröld. Ég vil samt frekar fá að mótmæla en hanga í flugvél endalaust
Kveðja Andrea
![]() |
Farþegar neituðu að fara frá borði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
- "Heilbrigðir" eru alveg jafn hættulegir og "geðsjúkir"
- Vísindin að baki grímuskyldu og 2m fjarlægðinni
Athugasemdir
Innlitskvitt og sunnudagskveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 21:47
Sumt fólk hefur ekkert betra með tíman sinn að gera
Ómar Ingi, 29.6.2008 kl. 22:14
Ótrúlegt að nenna að hanga í flugvél allan þennan tíma.
Helga Magnúsdóttir, 30.6.2008 kl. 10:09
en að nenna þessu!
innlitskvitt
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.6.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.