29.6.2008 | 21:11
FAGUR FÓTABURÐUR!
Frábær leikur og frábær úrslit!
Spánverjar eru eins og ballettdansarar með boltann og ekkert lið verðskuldaði þennan sigur eins og Spánverjar verðskulduðu hann!
Torres er náttúrulega snillingur og Senna ekkert síðri!
Ég hefði aldrei getað horft aftur á fótboltaleik ef Þjóðverjar hefðu unnið, þvílíkar voru yfirlýsingarnar og veðmálin fyrir leik
En- ég er 5.þúsundkalli ríkari en ég var fyrir leikinn :)
Kveðja Andrea
![]() |
Spánn Evrópumeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- What is a 510 Thread Battery? How Does it Work? Different Types?
- Skírnarveisluspjallið
- Sumareinkunn Reykjavíkur og Akureyrar 2025 - auk meðalhita alþjóðasumarsins
- Skálafell, útfall RÚV og framtíðin
- 3252 - Bloggað af gömlum vana
- Snærós, asninn og gullið
- Af hverju segja menn ekki sannleikann??
- Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar
- Stjórnendur CDC vilja alls ekki láta skoða bóluefnaskaðann
- Að heita trúnaði við land og þjóð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.