22.6.2008 | 19:49
FETTIR OG BRETTIR
Hún elsku mamma mín er frábær og ég elska hana út af lífinu EN
Hún rak nefið hérna inn hjá mér áðan og sá tími sem hún stoppaði fór aðallega í að fetta og bretta upp á nefið til að sýna vandlætingu sína á heimilisrekstrinum hjá mér.
Mamma: Andrea mín, ég hef nú bara aldrei séð heimilið þitt í svona ástandi eins og það er núna!
Ég: Hvað áttu við? Drasl?
Mamma: Nei nei, ég hef nú séð drasl hjá þér áður en þetta flokkast nú frekar sem óhreinind elskan
Ég: Hvað meinarðu! Smá ryk
Mamma: Smá ryk! Það er frumskógur af ryki undir borðinu þarna í horninu og tómar vín/bjórflöskur fyrir allra augum!
Ég: Æji mamma láttu ekki svona! Það er ekki pláss í geymslunni og ég þarf að fara í endurvinnsluna. Það er ekki eins og það sé leyndarmál að ég drekki stundum bjór og vín! Svo er búið að vera svo gott veður dögum saman og ég nenni ómögulega að eyða tíma í að ryksuga og þurrka af þegar það er glampandi sól úti!
Sérðu ekki að ég er orðin kaffibrún. (sagt til að dreifa huga mömmunnar og fá hrós fyrir hraustlegt og gott útlit)
Mamma: Verkin fara ekkert í frí þó það sé gott veður. Tekur ekki nema örfáar mínútur að taka til og þurrka af ef þú heldur því við á hverjum degi (lalalalala heyrt þetta lag áður)
Og þú ert allt of brún! Verður að passa þig á þessum geislum þarna sem eru svo hættulegir. Svo heldur fólk ábyggilega að þú sért útlendingur svona dökk! Varla kærir þú þig um það!
Ég: Á ekki til orð
Kveðja Andrea útlendingur
Hún rak nefið hérna inn hjá mér áðan og sá tími sem hún stoppaði fór aðallega í að fetta og bretta upp á nefið til að sýna vandlætingu sína á heimilisrekstrinum hjá mér.
Mamma: Andrea mín, ég hef nú bara aldrei séð heimilið þitt í svona ástandi eins og það er núna!
Ég: Hvað áttu við? Drasl?
Mamma: Nei nei, ég hef nú séð drasl hjá þér áður en þetta flokkast nú frekar sem óhreinind elskan
Ég: Hvað meinarðu! Smá ryk
Mamma: Smá ryk! Það er frumskógur af ryki undir borðinu þarna í horninu og tómar vín/bjórflöskur fyrir allra augum!
Ég: Æji mamma láttu ekki svona! Það er ekki pláss í geymslunni og ég þarf að fara í endurvinnsluna. Það er ekki eins og það sé leyndarmál að ég drekki stundum bjór og vín! Svo er búið að vera svo gott veður dögum saman og ég nenni ómögulega að eyða tíma í að ryksuga og þurrka af þegar það er glampandi sól úti!
Sérðu ekki að ég er orðin kaffibrún. (sagt til að dreifa huga mömmunnar og fá hrós fyrir hraustlegt og gott útlit)
Mamma: Verkin fara ekkert í frí þó það sé gott veður. Tekur ekki nema örfáar mínútur að taka til og þurrka af ef þú heldur því við á hverjum degi (lalalalala heyrt þetta lag áður)
Og þú ert allt of brún! Verður að passa þig á þessum geislum þarna sem eru svo hættulegir. Svo heldur fólk ábyggilega að þú sért útlendingur svona dökk! Varla kærir þú þig um það!
Ég: Á ekki til orð
Kveðja Andrea útlendingur
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 22.6.2008 kl. 20:12
Hjúkkit, sem betur fer eru allir í kringum mig farnir að venjast smá drasli og ryknoðrum hér og þar. Annars gætu þeir bara átt sig.
Helga Magnúsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:45
USSSSSSSSSSSSSSSS
Ómar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:38
Heiða Þórðar, 24.6.2008 kl. 00:05
Hahahahahaha,.....þetta er nú með fyndnari bloggum frá :)))))) Og mikið asssskoti kannast ég við þetta. Að vísu ekki hjá minni mömmu sem alltaf hrósar mér fyrir snyrtimennskuna. Nei, fyrr-fyrrverandi tengdamamma,..eða hmmm, var það fyrr- fyrr- fyrrverandi? Man ekki alveg en hún var amk ljóshærð.
Steini Thorst, 24.6.2008 kl. 18:32
Mamma mín er _____________frábær. En henni finnst að ég ætti að vera í langerma/rúllukraga það sem eftir lifir sumar.
Enda er ég alveg orðin kaffibrún
Andrea, 24.6.2008 kl. 18:51
Já þessi sól er að gera mann að halanegra
Steini Thorst, 24.6.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.