21.6.2008 | 00:55
ÞETTA FINNST MÉR TÖFF!!!!
Afbragðs hugmynd hjá þeim þarna á Suðurlandi!
Auðvitað viljum við, sem kunnum Björk þakkir fyrir að lána sjónarmiði okkar röddina sína svo hún heyrist um heim allan sýna henni á einhvern hátt að við kunnum að meta framtakið
Þessa hugmynd er varla hægt að toppa!
kv Andrea
1.000 bjarkir fyrir Björk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Segir Þórður Snær af sér þingmennsku, nái hann kjöri?
- Vaxandi jöfnuður
- Vandasamt val
- Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- Rússneski AR-10 riffillinn ofl.
- Næstum helmingur jarða á Íslandi (um 40% og fer vaxandi) er ekki í notkun, í eyði, mest í eigu erlendra áhættufjárfesta, keyptar og seldar á okurverði fyrir vatnsréttindi eða uppá punt
- Veðurathuganir í Hveradölum 1927 til 1934
- Hvers vegna er þessi Rússaandúð?
- Og þó þær væru, sem þær eru ekki
- Kratakindurnar stela listaverki eftir heimsfræga listakonu
Athugasemdir
Mér finnst þetta bara fyndið, hvað hefur Björk gert fyrir Íslendinga = ekkert sem hún hefur ekki hagnast á sjálf. Fólk sem borgar skatta erlendis og býr erlendis hefur ekkert vald til að ákveða hvað við gerum í okkar landi, ég segi bara fleiri álver= meiri atvinna.
Ef Björk er að gera það svona gott og hefur áhyggjur af okkur af hverju aðstoðar hún okkur ekki og borgar sína skatta hér þeir myndu eflaust hjálpa.
Sig (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 01:17
Hún hefur gefið mér tónlist sem gerir lífið mitt ljúfara. Svo hefur hún gefið þér og okkur öllum landkynningu sem ekki er hægt að meta til fjár. Núna er hún að fara að gefa okkur rödd sem viljum ekki fleiri álver og mafíósa-olíuhreinsistöð
Hvað hefur þú gert fyrir okkur?
Andrea, 21.6.2008 kl. 02:06
hmmm....við þurfum "mafíósa-olíuhreinsistöð" fyrir westan, því ekkert annað er í boði...."mafíósa-klíkan" að sunnan hlustar ekki á það sem sem augljósast er best er að gera...sorrý túrismi virkar ekki að vetri. Nóg af störfum, en ekkert fólk sem sækir um....skrítið..ekki satt?
heimskra manna ráð...eru betri en enginn.
blabla (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 04:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.