20.6.2008 | 20:04
ÍSBIRNIR Í BOÐI GEIRS OG CO?
Þjóðin er komin með ísbirni á heilann!!
Það er sama hvar maður kemur það er allsstaðar ísbjarnarumræða!
Smámál eins og efnahagssástand, jarðskjálftar, borgarstjórn, glæpamenningin í miðbænum, heimilislaust fólk og graffití.........Öllu sópað undir teppi og Geiri og co anda léttar!
Skyldi ríkisstjórnin hafa flutt ísbirnina til landsins?
Kveðja Andrea
![]() |
Kom ísbjörn upp um hestana? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hvaða nafn sem er
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
- Öll stórveldi hrynja að lokum !
- Sjáið þar konung yðar! Á ég að krossfesta konung Ísraels?
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- Föstudagurinn langi
- Föstudagur í tilveru kristninnar
Athugasemdir
Frábær samsæriskenning - einkaþotan enn í notkun við að flytja birni frá Norðurpólnum, ef við förum aftur að kvarta yfir ástandinu kemur annar.
Marilyn, 20.6.2008 kl. 21:43
Daninn er náttúrulega bara með til að rugla menn eins og þig og gera þetta allt trúverðugt ;)
Marilyn, 20.6.2008 kl. 23:26
Sópað undir feldinn Andrea mín! búið að henda teppinu!
Himmalingur, 20.6.2008 kl. 23:37
Haha góð Marlyn! :)
Hilmar; ísbjörninn var þó nýttur í eitthvað :)
Andrea, 21.6.2008 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.