16.6.2008 | 23:58
EXTRA EXTRA- READ ALL ABOUT IT!!
Hann, þ.e. ísbjörninn, stendur upp og hristir sig annað slagið!
Ég bíð spennt eftir því að hann fari að hrjóta.
Er þetta ekki annars orðið ágæt af gúrkufréttum af hr. Ísbirni II? Hugsanlegt að nú væri ágæt hugmynd að bíða með fleiri fréttir þangað til það eru einhverjar fréttir?
Neinei, segi bara sona
kv. Andrea
![]() |
Ísbjörninn rólegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
Athugasemdir
Hvað þá ef hann hnerrar! Þá mun bergmála um sveitir: Bang, bang!!
Himmalingur, 17.6.2008 kl. 00:22
Það er nú bara verið að láta fólk vita hvernig ísbjörninn er að haga sér. Ef þessi frétt hefði ekki komið hefðir þú líklegast kvartað yfir því að engar séu fréttirnar af honum.
Rúnar (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 14:21
Nei nei Rúnar, ég hefði ekkert kvartað yfir því að vera ekki látin vita þegar hann hreyfði sig. Ég veit vel að þeir gera það svo lengi sem þeir draga andann
Andrea, 17.6.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.