16.6.2008 | 21:11
TOUGH DAY AT THE OFFICE
Shit! Lengsti og erfiđasti dagur ársins í vinnunni ađ baki. Hef aldrei vitađ ađra eins vitleysu á einum degi!
Fór bókstaflega allt til andskotans og náđist ađ bjarga ţví korter í Andrea-missir-hausinn!
Ţannig ađ ţegar ég kom heim byrjađi ég á frođubađi. Besti náttsloppur í heimi og jafnframt ein dýrasta flík sem ég hef fjárfest í, vafin utan um ţreyttan kroppinn. Nćst var dýra fína hvítvínsflaskan opnuđ, ţessi sem ég fékk í afmćlisgjöf og hafđi veriđ geymd fyrir spes occation. Og reyniđ ekki ađ segja mér ađ kona á barmi taugaáfalls sé ekki spes occasition!
Fínu kristalsglösin sótt í skápinn. En ţađ var akkúrat ţar sem ég klikkađi ég á fínheitunum!
Ef ég vćri settleg hefđi ég hellt hvítvíni í 1/4 hluta glasins. En af ţví ađ ég var alveg ađ snappa í allan dag- og af ţví ađ ég er svo ţreytt- og síđast en ekki síst af ţví ađ ég er svo ţyrst, fyllti ég fína helvítis kristalsglasiđ af fína helvítis víninu og ćtla ađ klára ţađ á mettíma!
Svo er bara ađ sjá hvort mađur skrifi nćturblogg eins og ónefndir fínir bloggarar
Kveđja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
Athugasemdir
Ţađ er ţá allavega heitt vatn hjá ţér, var tekiđ af hjá mér 7 í morgun vegna framkvćmda í götunni og nú er ég u.ţ.b. ađ fara ađ hringja í forstjóra orkuveitunnar međ miđur fallegan munnsöfnuđ!
Fínheit smínheit, mađur verđur náttlega bara ađ bjarga sér mín kćra!
Hlakka til ađ lesa nćturbloggiđ eftir ađ ţú hefur klárađ helv. hvítvíniđ úr kristalsglasinu á mettíma :)
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 21:32
Forstjóra Orkuveitunnar???? Er nokkuđ til sem heitir forstjóri OR? Held ekki. Hann var rekinn manstu
En já, nóg af heitu vatni hérna. Annars vćri ég bara skítug og úttauguđ ađ drekka hvítvín :)
Andrea, 16.6.2008 kl. 21:36
Andrea ţó!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ertu ađ vinna fyrir ţjóđhátíđarnefnd?
Skál í malti yfir til ţín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2008 kl. 21:46
Ţađ er satt hann var rekinn ţessu var alveg stoliđ úr mér svo margir forstjórar, svo lítill tími.......... :)
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 21:55
Hahaha rétt skutla :)
Nei Jenný en ég kemst örugglega í ţjóđhátíđarskap ef ég klára hvítvíniđ :)
Andrea, 16.6.2008 kl. 22:00
óborganlegt kvikindi
Heiđa Ţórđar, 16.6.2008 kl. 22:43
Ţú hefur klárađ helvítis flöskuna,...ekkert nćturblogg?
Steini Thorst, 17.6.2008 kl. 10:58
Ó já! Klárađi flöskuna og skrapp í bćinn ;) Núna er ég ađ taka afleiđingunum :)
Andrea, 17.6.2008 kl. 11:08
Verkjatöflu anyone?
Andrea, 17.6.2008 kl. 11:21
Sund stelpa, farđu í sund,....ţađ svínvirkar :) Heiti potturinn, svo gufuna í 20 mínútur og svo niđur á Arnarhól ađ hlusta á pönk.
Steini Thorst, 17.6.2008 kl. 11:31
OMG sund! Ćtti ekki annađ eftir! En ég ćtla ađ verđa brún í bćnum í dag;)
Andrea, 17.6.2008 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.