10.6.2008 | 22:49
UNDARLEGUR FJANDI
Það hlýtur að flokkast sem undarlegur fjandi að það hafi þurft að beita netþjónustufyrirtæki hörðu til að fá þau til að loka á aðgang að barnaklámi!!!
Hvernig ætli svona pælingar séu?
Ehm... ættum við að leggja okkar að mörkum til að gera barnaníðingum erfiðara fyrir?
Æji nei, við skulum ekkert vera að því! Allt of mikið mál. Hljótum að geta spilað "valfrelsiskortinu" og leyft þessu liði að dæla inn barnaklámi, enda fullt af liði sem er að fíla þetta!
Já OK. Rétt hjá þér! Segjum nei!
Skilettaiggi
Kveðja Andrea í ruglinu
Netþjónustufyrirtæki munu loka fyrir barnaklámssíður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
Fuckings ótrúlegur fjandi!
Heiða Þórðar, 10.6.2008 kl. 23:01
Þið ættuð að kynna ykkur efnið aðeins betur. Það sem er á seyði er að verið er að loka á aðgang að USENET grúppum, þar sem (lítill) hluti efnisins sem verið er að dreifa er raunverulegt barnaklám. Þessar aðgerðir munu engin áhrif hafa á framleiðslu og dreifingu efnisins - það eina sem þær gera er að flækja aðeins málið fyrir þá sem vilja nálgast efnið en leyfa stjórnvöldum að koma upp ritskoðun á netinu, með því að fara á sveig við stjórnarskrána. Sjá nánar hér.
Púkinn, 11.6.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.