10.6.2008 | 20:29
SLÆM MEÐFERÐ: ÍSLENSKA HEILBRIGÐISKERFIÐ SÖKKAR!
Ég á pabba sem lifir líklega ekki út árið
Hann var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús í gærkvöldi og þurfti morfín við kvölum. Strax ákveðið að það þyrfti að leggja hann inn en sökum plássleysis var hann hafður á bráðamóttökunni yfir nótt.
Þar deildi hann gluggalausu herbergi með fimm öðrum mönnum. Hann svaf í fötunum sínum með morfín í æð.
Ég held að hann hafi verið veikari eftir nóttina en áður en hann kom á sjúkrahúsið.
"Besta heilbrigðiskerfi í heimi" sökkar
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fjarlægðin frá evrusvæðinu
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
já... tek undir þetta hjá þér
Óskar Þorkelsson, 10.6.2008 kl. 21:09
Þetta er hræðilegt að heyra. Eigum við ekki að vera með eitt besta heilbrigðiskerfi í heimi? Það er greinilega ekki eftirsóknarvert að verða gamall á Íslandi. Ég ætla bara að halda áfram að reykja.
Helga Magnúsdóttir, 10.6.2008 kl. 21:11
Úff..... þetta er skelfilegt. Ég verð alveg miður mín þegar ég heyri svona lagað.
Anna Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 22:05
Frá apríl í fyrra fram í október vorum við mömmu svona inn/út og var hún oft send veik heim í ágúst loksins var eitthvað rannsakað af viti, en hún dó 1.des, þeir trúðu okkur aldrei. Skelfilegt þú átt alla mína vorkunn.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 22:44
Mér finnst ekkert vanta upp á að sjúkdómnum sé sinnt. Hef aldrei fengið á tilfinninguna að læknar og hjúkrunarfólk sé ekki að sinna honum vel. Aðstaðan er bara glötuð
Andrea, 10.6.2008 kl. 22:59
ps. voðalega er þetta fín mynd af þér Ásdís:)
Og samhryggist þér vegna mömmu þinnar ljúfan
Andrea, 10.6.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.