9.6.2008 | 18:22
LOKSINS!
Ég var farin að hafa stórar áhyggjur af þeim þarna hjá olíufélögunum!
Þeir hafa ekki sýnt lífsmark svo dögum skiptir. Að minnsta kosti hálfur mánuður síðan þeir hækkuðu síðast!
Gleður mig að þeir eru við góða heilsu....amk þeir hjá N1
Kveðja Andrea
![]() |
Eldsneytisverðhækkun vegna veikrar stöðu dals og hás olíuverðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Iceland Fashion Week 2025
- Jórsalaferðir Íslendinga - herferðir eða pílagrímaferðir?
- Ivermectin er oft viðurkennt sem annað undralyf á eftir pensilíni - fyrir að hafa mest áhrif á heilsu manna. Og uppgötvun þess hlaut Nóbelsverðlaunin árið 2015. En tilvist þess ógnaði 200 milljarða dollara bóluefnafyrirtæki.
- Hvaða flokkur á norska þinginu væri líklegastur til að VILJA STANDA VÖRÐ UM KRISTIN GILDI OG HJÓNABAND KARLS OG KONU?
- Leiðir í ljós hvers vegna þurfti að eyða ívermektíni. Ívermektín er oft talið næst á eftir penisillíni hafa mest áhrif á heilsu manna. Og uppgötvun þess vann Nóbelsverðlaunin árið 2015. En tilvist þess ógnaði 200 milljarða dollara bóluefnisfyrirtæki.
- Heiða Björg fær ,,Marshallhjálp !
- Alltaf agnarögn hjá Hirti
- Friður er tabú
- Sextán af 18 hringormslirfum greindar að Keldum 2004 til 2020 voru P. decipiens (89%), tvær lirfur voru af tegundinni Anisakis simplex (11%). Aldur hinna smituðu var allt frá því að vera börn á bleyjualdri upp í fólk á níræðisaldri
- Tíska : Karlmannalína PROENZA SCHOULER
Athugasemdir
Sammála! Um stund taldi ég mig vera í draumheimi, en þeir hjá N1 mega eiga það að þeir eru alltaf fyrstir að eyðileggja drauma mína!
Himmalingur, 9.6.2008 kl. 18:26
Það stendur reyndar í fréttinni að hin olíufélögin hafi verið búin að hækka, þannig að ég veit ekki hvaða grein þið voruð að lesa, í þessu tilviki var N1 seinastur!
Guðmundur Heinrich (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 18:28
Sorrý! Mín mistök!
Himmalingur, 9.6.2008 kl. 18:31
So? hvaða máli skiptir það?
Ertu eitthvað fúll yfir þessu bloggi Guðmundur Heinrich?
Andrea, 9.6.2008 kl. 18:32
Andrea ekki vera svona hrædd yfir því að einhver sé fúll yfir blogginu þínu, það kemur hvergi fram að hann sé fúll, hann bendir bara vinsamlega á þetta. Slökum á.
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 18:47
:) er ekkert óslök, bara áhyggjur af því að hann Guðmundur væri fúll á móti :)
Andrea, 9.6.2008 kl. 18:59
Sumir tens í dag eða hvað
Andrea við erum slakar.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.