Leita í fréttum mbl.is

TRÚVERÐUGLEIKI?

Ég finn lítið fyrir honum. En þið?

Og minnkar með hverri svona frétt. Hef það á tilfinningunni að lögregluembættið sé í meiri tilvistarkreppu en undirrituð og þá er nú mikið sagt!!
Kannski full ástæða til að bregðast svona við þarna en í ljósi sögunnar hallast maður heldur að því að svo sé ekki

Kominn tími til að taka til kannski?

Kveðja Andrea


mbl.is Barði og ógnaði fólki fyrir handtöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég verð nú að vera ósammála þér. miðað við hvernig maðurinn hafði hagað sér finnast mér vinnubrögð lögreglunnar þarna hafa verið hárrétt. menn eiga ekki að taka neina sénsa þegar svona menn eru annars vegar.

Brjánn Guðjónsson, 9.6.2008 kl. 13:45

2 Smámynd: Andrea

Maybe EN.. þeir, löggan, hafa bara ekki hagað sér þannig að maður leyfi þeim að njóta vafans. Er það ekki soldið sick?

Andrea, 9.6.2008 kl. 13:50

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kíktu á bloggið hjá Jenný, þar í kommentum er mikið skrifað um þetta.

Ásdís Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 14:12

4 identicon

Andrea. Ég vona bara að þessi maður lemji þig andlitið þegar hann sér þig. ENN EKKI KALLA ÞÁ Í LÖGREGLUNA! Reyndu bara að "ræða" við hann.

óli (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 14:15

5 Smámynd: Andrea

Róaðu þig Óli ;)

Andrea, 9.6.2008 kl. 14:16

6 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Hildur læknar ofbeldi ofbeldi ? Lestu greinar Amnesty international um Tazer með notkun þess hér má reikna með 3 til 7 dauðsföllum á ári hvernig heldurðu að það yrði að vera lögreglumaður sem að hefði stuðað einhvern þannig að hann dó. Ég vil ekki að löggan fái það leikfang nema að það verði sett á stofn óháð eftirlitsdeild með lögreglunni það hafa komið upp of mörg mál þar sem að lögreglan sleppur með að segja að viðkomandi hafi verið drukkinn þannig að þau eru ekki rannsökuð. Ekki hef ég heyrt að mál stúlkunnar sem var berháttuð fyrir mótþróa hafi verið rannsakað osfrv.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 9.6.2008 kl. 16:13

7 Smámynd: Andrea

Ekki láta mig byrja að tala um Tazer og lögguna! Það verkfæri á ekki heima í höndunum á íslenskum lögreglumönnum!

Andrea, 9.6.2008 kl. 16:19

8 identicon

Það er alveg með ólíkindum að til sé svona illaupplýst og veruleikafyrt fólk eins og Andrea. Núna skal ég reyna að hjálpa þér smá. Þú hlíðir lögguni þegar hún segir þér að gera eitthvað og það skiptir bara engu hvað það er sem þú ert beðin um að gera. Að því loknu getur þú leitað lagalegra leiða ef þér fanst þeir brjóta á þér. ENN ef þú hlíðir ekki þá ertu handtekin með því afli sem þarf að beita. Farðu nú til td USA,Þýskalands,Frakklands eða kannski bara Rússlands og sjáðu hvað er gert við þig þar ef þú ert að reyna að vera eh merkileg með þig við lögguna í þessum löndum! Og já "litla skinnið" Var búinn að berja tvo menn og rota einn,enn það er auðvitað í lagi?

óli (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 16:50

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Lögreglan verður vitanlega að beita hörku þegar um snarbrjálaða menn er að ræða. Ég hef sjálf komið sködduð, með glóðarauga og sprungna vör og stokkbólgin í andliti eftir slík átök þegar ég var í lögreglunni. Þeim mun fleiri sem lögreglumenn eru við svona aðstæður því minni hætta á áverkum bæði lögreglumannanna og þess sem verið er að handtaka.

Helga Magnúsdóttir, 9.6.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband