9.6.2008 | 13:16
BLIND DATING: EKKI GÓĐ HUGMYND!
Ég veit um einn sem myndi glađur horfa á klámmyndir í vinnunni allann sólarhringinn!
Lét vinkonu mína komast upp međ ađ senda mig á blind date um helgina.
Mađurinn var algjört horror!
Leit ágćtlega út alveg ţangađ til hann myndađi fyrstu setninguna: Vá hvađ ţú ert međ falleg augu sagđi hann og glápti stíft á brjóstin á mér á međan
Ég klemmdi aftur augun og spurđi hann hvernig ţau vćru á litinn. Hann sagđi blá- BRrrrr vitlaust svar! Ţau eru brún
Ţađ sem eftir lifđi kvöldsins- sem btw virkađi eins og heil vika- sagđi hann lélega klámbrandara og ég átti eftir ađ klemma fleira saman ţetta kvöld en augun.
Nú man ég af hverju ég var búin ađ lofa sjálfri mér og öđrum ađ ég myndi aldrei fara á blind date! Ţađ er glatađ!
Ţessi náungi er fínn kandidat á skattstofuna í Ungverjalandi
Kveđja Andrea blind
Klám í vinnunni tekur á | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
Athugasemdir
Andrea.. ţessi orđ segja meira en margur heldur.. skoran ţín hlýtur ađ vera einstök ;)
Óskar Ţorkelsson, 9.6.2008 kl. 13:21
Óskar....ţessi orđ segja kannski bara allt um kynsvelta karlmenn ;) En jú...hún er flott
Andrea, 9.6.2008 kl. 13:23
hahahahaha
sá einhversstađar textann: segđu brjóstunum ţínum ađ hćtta ađ horfa á augun í mér
Brjánn Guđjónsson, 9.6.2008 kl. 13:25
Ćttir ađ fá ţér bol međ ör sem bendir upp.
Ţarfagreinir, 9.6.2008 kl. 13:38
Já eđa bara deita dannađri menn? En ykkur dettur ţađ náttúrulega ekki í hug:)
Andrea, 9.6.2008 kl. 13:40
en ţetta hefur ţá ekki veriđ svo blint stefnumót
Brjánn Guđjónsson, 9.6.2008 kl. 13:46
hahaha góđur
Andrea, 9.6.2008 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.