5.6.2008 | 11:13
GAMALMENNINN Í FORGANG MEÐ LEIKVELLI?
Þessi frétt er furðuleg af svo mörgum ástæðum! Mér leið eiginlega eins og hún hlyti að koma frá "The Twilight Zone".
Aldraðir heimta að fallið verði frá plönum um brettagarð fyrir krakka og unglinga og settur verði púttvöllur í staðinn fyrir eldri borgara.
Ekkert athugavert við að aldraðir fái líka að fara út að leika en er ekki óþarfi að það sé á kostnað krakkanna?
Hvenær varð það mottó hjá fullorðnu fólki að standa í vegi fyrir því að krakkar fái aðstöðu til að vera úti að leika?
Ein rökin hjá þessum gömlu er að það yrði svo mikill hávaði frá svona brettagarði.
Ja, mikið helvíti! Er það nú orðið þannig að krakkar eru líka fyrir okkur þegar þau eru úti að leika? Er ekki hægt að teipa fyrir túllann á þeim?
Gætum líka sent liðið upp á öræfi
Kveðja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
Athugasemdir
Þetta er ótrúlegur andskoti. Ég hélt að það væri ósk allra að krakkar hafi sem flest til að leiða þá af röngum leiðum og fá þá til að stunda íþróttir og aðra skemmtan við sitt hæfi.
Helga Magnúsdóttir, 5.6.2008 kl. 11:32
Hélt það líka! Mér finnst þetta ótrúlega öfugsnúið viðhorf og krafan fáránleg
Andrea, 5.6.2008 kl. 11:33
Eina sem ég sé neikvætt við leik krakkanna, en ég bý mjög nálægt leikvelli að þar hópast unglingarnir (þá líklega brettakrakkar) seint á kvöldin og oft fram til að ganga tvö á næturnar. Það er sko truflun get ég sagt þér. En að öðru leyti finnst mér þetta í góðu lagi.
M, 5.6.2008 kl. 13:41
Ótrúlegt, hélt einmitt líka að það ætti endilega að ýta undir útiveru og hreyfingu hjá börnum og unglingum, Bretta/ hjóla garða í öll hverfi ætti að vera krafan!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 14:30
börn og unglingar að leik hafa aldrei hátt.. börn og unglingar sem eru úti að slæpast hafa hátt..
Óskar Þorkelsson, 5.6.2008 kl. 14:48
Aldrei má maður ekki neitt
Ásdís Sigurðardóttir, 5.6.2008 kl. 15:54
Hummm
Ómar Ingi, 5.6.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.