4.6.2008 | 18:49
MÓÐURSJÚKASTA ÞJÓÐ Í HEIMI?
Þvílíkt fár út af einu ísbirni?
Er fólk að tapa sér eða er þetta bara svona mál sem öllum finnst að allir hafi áhuga á að heyra sína skoðun á málinu?
Þetta er ÍSBJÖRN!! Hvernig væri að eyða þó ekki væri nema broti af þessu púðri sem fer í þetta mál í t.d allslausa krakka sem halda til í skúmaskotum borgarinnar?
Í staðinn fyrir að heimta höfuð lögreglustjórans í Skagafirði fyrir höfuð ísbjarnar væri t.d hægt að heimta höfuð yfirmanna "velferðarsviðs" ffyrir að láta eins og þessir krakkar séu ekki til
Þeir hjá borginni eru reyndar ekki búnir að gefa út veiðileyfi á þessa krakka, en þeir gætu alveg eins gert það
Kveðja Andrea með andarteppu af hneykslun
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 50369
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Páfi, reykurinn og Indjánar.
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðlabanka Bandaríkjanna. Það gæti leitt til tafarlausrar alþjóðlegrar fjármálakreppu!
- Misheppnuð félagsleg tilraun en fínustu páskar samt
- Vingullinn í Washington og hringleikahúsið
- Hví gerir hann það ekki?
- Markús páskameistari
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans
- Þorsteinn rifjaður upp
- KRAFTAVERK.
- Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar 2025
Athugasemdir
ég er barasta sammála þér :)
Óskar Þorkelsson, 4.6.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.