27.5.2008 | 13:39
VÆNTINGAVÍSITALA!
Fyndin þessu nýju orð og mælingar sem notuð eru til að segja okkur hvernig okkur líður.
En ég hef það bara ágætt, þakka þér!
Væri samt ekkert hissa þó að fólk væri almennt í rusli enda keppast miðlarnir og pólitíkusarnir við að mála skrattann á vegginn
Alveg sama hvert maður snýr sér, allsstaðar er dauði og djöfull!
Þarf að borga aðeins meira um hver mánaðarmót, maturinn er dýrari og bensínið.
---------------------EN
Það er að komið sumar og ég bíð miklu spenntari eftir sólinni en væntingaverðbólgugengisfellingarspánni
Kveðja Andrea engin helvítis vísitala
Væntingar neytenda ekki minni í sjö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
Athugasemdir
Já, ég vænti þess að sumarið verði gott, helgin framundan frábær, krónan styrkist, hárið haldist á hausnum á mér amk önnur 39 ár, tennurnar líka og að væntingar mínar til væntingavísitölunnar verði í takt við vísitölu væntinga um væntingavísitöluna almennt.
Steini Thorst, 27.5.2008 kl. 13:55
Ætli það hafi eitthvað með væntingavísitölu femíniskra kvenna til góðs kynlífs sem litlu hræddu strákarnir hérna eru smeykir við?
Annars vona ég bara að hárið á þér haldist á hausnum á þér þangað til þú ert búinn að baka handa mér súkkulaðiköku. Tek svo væntingavísitölutékk eftir það :)
Andrea, 27.5.2008 kl. 16:20
Nefndu bara stað og stund og ég kem með kökuna. Hmmm,..nema þú hafir í huga að horfa á mig baka hana líka
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 15:20
Ef ég horfi ekki á þig baka kökuna mun ég halda að Jói Fel hafi gert það ;)
Andrea, 28.5.2008 kl. 15:24
It's only getting hotter,.....kökuformið sko
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 15:29
OMG ég er að daðra á moggablogginu!! Pathetic! :)
En af því að ég lærði aldrei að skammast mín........................................
Andrea, 28.5.2008 kl. 15:34
Já vá,...færum okkur á einkamal.is hahahaha
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 15:38
Núna áttu bara eftir að segja mér á hvaða bar þú verður til sýnis á um helgina
Andrea, 28.5.2008 kl. 16:40
Tjahh, ég verð nú staddur á Café Kósý um helgina en sá bara er á Reyðarfirði þangað sem leið mín liggur þessa helgina.......
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 20:56
Hahaha Reyðarfirði!! Have fun;)
Andrea, 28.5.2008 kl. 21:40
Heyrðu sko,....það verður örugglega gaman, alltaf fjör á Reyðarfirði
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 21:59
Uhm Ok! If you say so! Verð samt að viður kenna að orðin fjör og Reyðarfjörður passa eitthvað svo illa saman í setningu!
Andrea, 28.5.2008 kl. 22:10
Og heyrðu! Veistu hvað?
Ég held að fólk sé farið að kíkja hingað sérstaklega til að fylgjast með daðrinu okkar
Andrea, 28.5.2008 kl. 22:13
Nú þá verðum við að halda því hérna er það ekki? En þetta með Reyðarfjörð verður bara að koma í ljós,....ef það verður svekk, þá renni ég bara í bæinn og gef upp location hérna á mbl blog ;)
Steini Thorst, 28.5.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.