Leita í fréttum mbl.is

HVAR ER DR GUNNI ÞEGAR MAÐUR ÞARF Á HONUM AÐ HALDA!

Ég er ein af þeim sem er algjörlega úti á túni þá sjaldan ég fer í matvörubúð! Kaupi bara það sem mig langar í og spái aldrei í því hvað það kostar eða hvort kassafólkið er að rippa mig blinda!

Nema núna! Ég er í sjokki! Ég verð alltaf að eiga parmesan ost! Elska hann og hann er ómissandi á salatið
Kaupi alltaf svona lítinn þríhyrndan ost- kannski 150 gr MAX og fæst í Nóatúni
Helvítis stykkið kostar 990 kr!

Djöfuls bilun! Vildi að ég gæti mótmælt með því að hætta að kaupa hann. En af því að ég get ekki með neinu móti verið án parmesan þá verð ég líklega bara að tefja umferð í Ártúnsbrekkunni

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Mikið skil ég þig. Það eru nokkrir vöruflokkar sem ég get ekki verið, t.d. parmesan, camembert og vínber. Loka bara augunum þegar ég borga.

Helga Magnúsdóttir, 26.5.2008 kl. 21:36

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ussss

Ómar Ingi, 26.5.2008 kl. 22:17

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég kíki eftir þér í brekkunni í fyrramálið.  Allt fyrir ostinn.  Úje

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband