26.5.2008 | 20:11
HVAR ER DR GUNNI ÞEGAR MAÐUR ÞARF Á HONUM AÐ HALDA!
Ég er ein af þeim sem er algjörlega úti á túni þá sjaldan ég fer í matvörubúð! Kaupi bara það sem mig langar í og spái aldrei í því hvað það kostar eða hvort kassafólkið er að rippa mig blinda!
Nema núna! Ég er í sjokki! Ég verð alltaf að eiga parmesan ost! Elska hann og hann er ómissandi á salatið
Kaupi alltaf svona lítinn þríhyrndan ost- kannski 150 gr MAX og fæst í Nóatúni
Helvítis stykkið kostar 990 kr!
Djöfuls bilun! Vildi að ég gæti mótmælt með því að hætta að kaupa hann. En af því að ég get ekki með neinu móti verið án parmesan þá verð ég líklega bara að tefja umferð í Ártúnsbrekkunni
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
Athugasemdir
Mikið skil ég þig. Það eru nokkrir vöruflokkar sem ég get ekki verið, t.d. parmesan, camembert og vínber. Loka bara augunum þegar ég borga.
Helga Magnúsdóttir, 26.5.2008 kl. 21:36
Ussss
Ómar Ingi, 26.5.2008 kl. 22:17
Ég kíki eftir þér í brekkunni í fyrramálið. Allt fyrir ostinn. Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.