24.5.2008 | 12:09
FÍNT Á PAPPÍR- EN ÚLFURINN ER LÖNGU BÚINN AÐ SVIPTA AF SÉR SAUÐAGÆRUNNI!
Ég ætlaði að henda fram spurningunni: Ætlast þau til þess að fólk trúi þessu? En það er algjör óþarfi. Auðvitað ætlast þau til þess. En mér finnst þetta ansi langt gengið bara til þess að rembast við að réttlæta stuðningsyfirlýsinguna við málflutning Magnúsar Þórs
Held að fólk sem býr yfir skynsemi uppfyrir stofuhita sé fullkomlega meðvitað um sýn Frjálslyndra á Ísland og hverjir eru velkomnir hingað og hverjir ekki.
Hafa allir rétt á sinni skoðun- en hingað til hefur það þótt kostur að þora að standa með skoðunum sínum
Það sem í upphafi var "þörf umræða" er orðið að fordómum og mannfyrirlitningu og okkur ekki til sóma
Þeir þora því ekki einu sinni! Ojbarasta hvað þessi flokkur er hlægilegur- ekki svona haha hlægilegur.
kveðja Andrea XF út á hafsauga
Vilja bjóða flóttafólki búsetu hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
Athugasemdir
sammála þér Venus.. FF er orðin ansi ótrúverðugur og hann er fyrir löngu búinn að kasta af sér klæðum frjálslyndis og gleymt upprunanum sem var kvótinn...
Óskar Þorkelsson, 24.5.2008 kl. 12:31
Djöfull held ég að þeir nagi sig í handarbökin yfir þvi að hafa hleypt Kristni inn í flokkinn :)
Kiddi er kúl- restin krapp
Andrea, 24.5.2008 kl. 12:46
Mér finnst annað vera skrýtið í þessu máli en það er að Karen sem fór meðal annars í bæjarstjórinina á mínu atkvæði er núna komin í Sjálfstæðisflokkinn. ég kaus hann ekki!!!
Svo finnst mér líka allt í lagi að hjálpa fyrst því fólki sem þarf að hjálpa hérna heima áður en við förum að hjálpa fólki úr stríði sem að Ísland studdi
kv. Bubbi
bubbi (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 14:48
Þessi flokkur hefur endanlega sannað að hann er samansafn af huglausum aumingjum.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 16:18
Frjálslyndir eru brandargott fólk sem er ekki í pólitík nema fyrir sig sjálft.
En Úpps margir flokkar þannig
Ómar Ingi, 24.5.2008 kl. 17:48
Frjálslyndir vita greinilega ekki i hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Kristinn virðist sá eini sem þorir að segja skoðanir sínar afdráttarlaust.
Helga Magnúsdóttir, 25.5.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.