24.5.2008 | 10:59
OK! OK! BURT MEÐ ÞUMALSKRÚFURNArR! ÉG JÁTA!
ÞAU GERA ÞETTA VEL! OK! Fjandinn!
Ég hef aldrei verið neitt sérlega yfir mig hrifin af Regínu, alltaf fundist hún fín svona bakraddasöngkona.
Friðrik Ómar fína rödd- en aldrei þótt hann skara neitt framúr
Mér finnst lagið alveg grút-glatað og hefði viljað sjá Dr. Spock eða Haffa Haff þarna
En ég væri náttúrulega algjör bjáni ef ég gæti ekki séð að þau gerðu þetta vel - og enn meiri bjáni ef ég gæti ekki gengist við því
Þannig að; Vinir og vandamenn, hér hafið þið það! Ég, Andrea þvermóðskupúki, gengst hér með við því að mér finnst þau bæði gera þetta vel! OK! Mjög vel!
Kveðja Andrea niðurlút
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Athugasemdir
Ómar Ingi, 24.5.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.