24.5.2008 | 10:04
EKKI PRENTHÆFT
Skítt með Steve, Hefner og Playboysetrið. Skoðanir mínar hvort sem er ekki prenthæfar- frekar en þessi hallærislega frétt á mbl.is
Ég hef þó vit á því að þegja- eða næstum því.
Svo er bara öllum auðvitað frjálst að elta drauma sína á þann hátt sem hver velur sér. Og draumar Ásdísar Ránar eru ekkert ómerkilegri þegar horft er á stóru myndina, þó svo að þeir þyki hallærislegir í minni bók.
Enn hallærislegra finnst mér þó ef umræðan á bullaralandi hafi verið jafn rætin og ég hef séð fjallað um hérna á mbl-blogginu.
Aumar sálir sem drulla yfir persónu fólks á þann hátt.
En metnaður og fréttamok mbl.is er náttúrulega fyrir neðan allar hellur!
Lágkúran hjá þeim í Séð og heyrt hefur ratað inn á síður mbl, sem eru orðnar stútfullar af fréttum af bólfimi og skilnuðum celebs úti í heimi- og svo þessi kjallarafrétt
Kveðja Andrea með aumingjahroll í allan dag!
Ásdís Rán kát með 1. sætið á blog.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
Athugasemdir
Svo sammála þér!
Hver er ég til að fella dóma um drauma annars fólks, samgleðst Ásdísi Rán ef þetta er það sem hún vill þá hefur hún svo sannanlega verið dugleg við að láta drauma sína rætast og er það alltaf til eftirbreytni!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 10:33
Stelpan hefur greinilega viðskiptavit og kann að koma sér á framfæri. Það er ekki öllum gefið og hefur verið kallaður "hæfileiki" hingað til.
En mbl/séð og heyrt finnst mér orðið einum of púkó fyrir minn smekk!
Andrea, 24.5.2008 kl. 10:45
Akkurat,
Man einhver eftir Madonnu? Stallone? Var einhver að tala um viðskiptavit?
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.