23.5.2008 | 10:40
FRÉTTIN SEM MBL.IS GLEYMDI AĐ SKRIFA
Fréttastofa mbl.is hefur fengiđ margar upphringingar í dag frá reiđum foreldrum sem mćttu eins og krumpudýr í vinnuna í dag eftir andvökunótt.
Foreldrarnir sem ákváđu ađ leyfa ungum börnum sínum ađ horfa á undankeppni Eurovision í gćrkvöldi töldu sig ekki vera ađ stofna börnum sínum í vođa, enda var tilgangurinn ađ nćra ţjóđarrembing ţeirra frá unga aldri. En í stađinn plöntuđu ţau öri á litlar barnssálir sem ekki verđa afmáđ nema međ mörgum tímum hjá sértilgerđum barnafrćđingum.
Ţegar sćnska konan birtist á sviđinu ráku börn um allt land upp skelfingaróp. Ţarna var skrýmsliđ sem búiđ hafđi undir rúminu ţeirra ljóslifandi komiđ í kassann í stofunni. Og feđur landsins, sem ađ öllu jöfnu hafa rokiđ upp til handa og fóta til ađ reka hryllingin undan rúminu og koma börnum sínum ţannig til bjargar, sátu sem fastast og góndu.
Í öllu stressinu fyrir kvöldiđ hafđi konan gleymt ađ fara í pilsiđ/buxurnar og stóđ á sviđinu í bol einum fata.
Ţannig tókst henni ađ beina sjónum almennings frá uppvakningsandlitsdráttunum og ađ fögrum leggjunum
En blessuđ saklaus börnin sem ekki hafa ţroska til ađ meta fagra leggi eiga um sárt ađ binda
Kveđja Andrea fréttaritari
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Hvarf smalans í Öxnadal
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
Athugasemdir
hmmm... sá ekki keppnina. Hvađ gerđist eiginlega?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.5.2008 kl. 10:42
svo sem ekkert- bara sćnska óverdósađi á bótoxi :)
Andrea, 23.5.2008 kl. 10:46
Ég er alveg samála ţér, konugreyiđ var alveg hrćđileg í framan og er svíagrílan sko alveg réttnefni ađ ţessu sinni. Atriđiđ var heldur ekkért til ađ hrópa húrra fyrir.
Ţórhildur Dađadóttir, 23.5.2008 kl. 11:24
... var ţetta í alvöru manneskja?
Gísli Hjálmar , 23.5.2008 kl. 11:37
Sá ţessa sćnsku, fékk létt áfall og fór ađ sofa. Hvernig fór ţetta svo?
Helga Magnúsdóttir, 23.5.2008 kl. 15:14
kvitt
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 15:39
Nú, var ţetta kona? var ekki einhver kalkúnn í keppninni? hélt ţetta vćri hann.
Brjánn Guđjónsson, 23.5.2008 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.