22.5.2008 | 11:57
ÞAÐ ERU FLEIRI Á HRAKHÓLUM EN EINSTÆÐAR MÆÐUR OG FYLLIBYTTUR!
Samkvæmt frétt á vísi eiga fleiri í vandræðum með að fá lausnir á vandamálum sínum en heimilislausir rónar og einstæðar mæður!
Það er náttúrulega alveg út í hött að fara svona með mennina sem snúa hjólum atvinnulífsins fyrir okkur á meðan við hin njótum lífsins og belgjum okkur út af grænmeti frá Burma í poka með mynd af íslenska fánanum!
Þvílík vanvirðing!
kveðja Andrea
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Athugasemdir
Þú ert einsog Halldór Laxness á sterum (og/eða amfetamíni). Skrifar bara og skrifar.
Ég get verið alveg sammála þér í sambandi við þessa mismunun sem virðist vera í gangi hjá þeim þarna í Flugstoðum.
Það er nú lámarks virðing fyrir auðvaldinu að vera ekki að setja steina í götu þeirra og láta þá fá sitt flugskýli.
Byggja bara nógu stórt og fínt svo það fari nú vel um blessaðar vélarnar ...
... það má nú velta því fyrir sér hvernig bissness er stundaður hjá þessum mönnum sem virðast þurfa tvær einkaþotur undir rassgatið á sér til að komast á milli staða.
Gísli Hjálmar , 22.5.2008 kl. 12:33
Það væri nú ekki amalegt þetta líf ef þetta væru helstu áhyggjurnar sem maður hefði. Þetta gengur vitanlega ekki að farið sé svona með aumingja mennina, það verður að leyfa þeim að byggja eins og eitt flugskýli.
Helga Magnúsdóttir, 22.5.2008 kl. 14:03
Já helvítis meðferðin á fólki alltaf hreint. Hvar eiga menn að geyma sínar flugvélar? Stofnum þrýstihóp um málefnið
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 22:43
Hjúkk hjúkk hjúkkit -frábær punktur.
Heiða Þórðar, 22.5.2008 kl. 23:17
Einu sinni byggðu menn upp viðskiptaveldi, og höfðu ekkert nema seglskip, bréfdúfur og reiðhesta til að senda upplýsingarnar með.
Núna hafa menn farsíma, internet og margt fleira, en virðast þurfa að gera allt sjálfir og fljúga endalaust á milli staða.
Kannski báru menn meira traust til starfsmanna hér áður, eða fá svona lélegt starfsfólk í dag, veit ekki.
Held samt að lítið gagn sé í fólki sem eyðir mörgum dögum á ári í ferðalög, í stað þess að nýta tíman.
Kirkjugarðar heimsins eru fullir af ómissandi fólki.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 01:29
Borða gras frá dýrunum
Nei andsk
Ómar Ingi, 23.5.2008 kl. 03:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.