20.5.2008 | 12:39
HVAÐ EF SAMKYNHNEIGÐIR "RÚLUÐU"?
vinkona mín sagði mér frá soldið skemmtilegum pælingum í vinnunni hennar í dag og ég get ekki hægt að hugsa um þær enda hægt að fíflast með þær út á hjara veraldar
Pælingin var sem sagt; Hvað ef samkynhneigðir stjórnuðu heiminum?
(Að sjálfsögðu varð pælingin til upp úr Eurovision umræðu, nema hvað)
*Við getum séð fyrir okkur að orðið og stofnunin sem kölluð er Manneldisráð fengi alveg nýja merkingu
* Baráttumál Björns Bjarnasonar væri auðvitað að vopna lögregluna með skærum, enda væri þá helsta hlutverk þeirra að vera tískulöggur
*Lífið og tilveran væri stunduð í söngleikjaformi. Eurovision keppnin væri Olympíugrein ásamt listdansi á skautum og fimleikum. Upptalið!
*Gay-Pride væri daglegur viðburður og allar tilraunir gagnkynhneigðra til að fá eðlileg mannréttindi væru kæfð með ást, elektrónískri danstónlist og pallíettum
*Uppistaða drykkja á börum bæjarins væri Perrier af því að fólk færi út á lífið til að dansa og skemmta sér!
*Þessar fáu gagnkynhneigðu hræður væru litin hornauga fyrir svínsleg læti og leiðindi
*Það myndi sjást til fólks í hópfaðmlögum á hverju horni
Veit ekki með ykkur, en mér finnst þetta ekkert hljóma svo illa. Alveg væri ég til í að tilheyra minnihlutahópi undir þessum kringumstæðum
Kveðja Andrea bleika
Bloggvinir
- Benna
- Bergur Thorberg
- Brjánn Guðjónsson
- Brynjar Jóhannsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Hjálmar
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Heiða Þórðar
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- kiza
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Perla
- Signý
- Sigurbjörn Friðriksson
- Steini Thorst
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svetlana
- Vefritid
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Athugasemdir
Ég er Lessa
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 20.5.2008 kl. 12:41
Það sést nú langar leiðir!
Andrea, 20.5.2008 kl. 12:42
Hehe prill.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 20.5.2008 kl. 12:51
Hvað meinarðu hvað ef
Ómar Ingi, 20.5.2008 kl. 17:10
Já takk!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 17:36
Ofurskutla! Frábært "nafn"! Afhverju fattaði ég ekki upp á því?!
Förum í málið Guðbjörg Ofurskutla Erlingsdóttir :)
Getum við byrjað á Birni Bjarna og skærunum?
Andrea, 20.5.2008 kl. 17:51
Hehehehehehehehe þetta er frábært. Mjög fyndið. Gæti vel hugsað mér lífið svona. Heheheheh. Með beztu kveðju.
Bumba, 21.5.2008 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.