4.7.2008 | 15:52
EKKI ÞESS EÐLIS?
Hvernig afbrot eru það þá eiginlega sem ógna almannahagsmunum?
Maðurinn nauðgar börnum! Hann virðist ekkert vera sérlega "pikkí" á hvort hann á þau sjálfur eða einhver annar.
Á meðan það eru til börn á Íslandi þá á þessi maður að vera lokaður inni. Punktur.
Og ef það er ekki talið ógna almannahagsmunum að hann gangi laus á hvaða forsendum er hann þá búinn að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma?
Eða yfirgaf barnagirndin hann snögglega í fyrradag?
Kv. Andrea
![]() |
Gæsluvarðhaldsúrskurður til Hæstaréttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2008 | 15:37
KONAN OG BARNIÐ NÆST
Konan hans og barnið eru næst.
Það verður pottþétt reynt að kasta þeim á dyr á sem hljóðlegastan hátt til að forðast "læti" og fréttir af því.
Spurning hvað er hægt að gera til að hafa auga með þessum andskotum
Kv. Andrea
![]() |
Ráðherra viðurkenni mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 4. júlí 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Trump er að landa allan heiminn í tolla- og friðarsamningum
- Hagfræði stjórnmálanna
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foundation. Ekki er allt sem sýnist með góðmennskuna, að gefa eigin fyrirtæki næstum aleiguna.
- Á bólakafi í Kófinu
- Fals
- Ekki verður aftur snúið
- Svöðusár í boði Viðreisnar
- Verndari öfganna.
- Nýjum tilfellum krabbameins fjölgar um allt að 40%
- Kann hann ekki að reikna?