10.7.2008 | 10:50
DAUÐI OG DJÖFULL
Ég þarf að hætta að fylgjast með fréttum!
Það eru bara tvær tegundir af fréttum þessa dagana. Kreppu- stríðsfréttir og gúrkufréttir! Sem sagt dauði og djöfull
Veit ekki alveg hvort fer meira í mig að sjá, fréttir af kreppu og stríðsrekstri eða fréttir af milljónerum sem skreppa í sjoppu eftir pylsu í þyrlu.
Eða gömlum poppurum sem gleyma gítörum..
Eða kannski verkföllum í heilbrigðisgeiranum...
Er heimsmyndin að breytast eða er það fréttaflutningurinn sem er að breytast?
Bæði?
Ég veit bara að það er frábært sumar.
Ég sé það út um gluggann á skrifstofunni minni
kv.Andrea
![]() |
Íranar skjóta fleiri flaugum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 10. júlí 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Fjandans kommar
- Trump er að landa allan heiminn í tolla- og friðarsamningum
- Hagfræði stjórnmálanna
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foundation. Ekki er allt sem sýnist með góðmennskuna, að gefa eigin fyrirtæki næstum aleiguna.
- Á bólakafi í Kófinu
- Fals
- Ekki verður aftur snúið
- Svöðusár í boði Viðreisnar
- Verndari öfganna.
- Nýjum tilfellum krabbameins fjölgar um allt að 40%