Leita í fréttum mbl.is

DAUÐI OG DJÖFULL

Ég þarf að hætta að fylgjast með fréttum!

Það eru bara tvær tegundir af fréttum þessa dagana. Kreppu- stríðsfréttir og gúrkufréttir! Sem sagt dauði og djöfull

Veit ekki alveg hvort fer meira í mig að sjá, fréttir af kreppu og stríðsrekstri eða fréttir af milljónerum sem skreppa í sjoppu eftir pylsu í þyrlu.
Eða gömlum poppurum sem gleyma gítörum..
Eða kannski verkföllum í heilbrigðisgeiranum...

Er heimsmyndin að breytast eða er það fréttaflutningurinn sem er að breytast?
Bæði?

Ég veit bara að það er frábært sumar.
Ég sé það út um gluggann á skrifstofunni minni Sick

kv.Andrea 


mbl.is Íranar skjóta fleiri flaugum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband