5.6.2008 | 11:13
GAMALMENNINN Í FORGANG MEÐ LEIKVELLI?
Þessi frétt er furðuleg af svo mörgum ástæðum! Mér leið eiginlega eins og hún hlyti að koma frá "The Twilight Zone".
Aldraðir heimta að fallið verði frá plönum um brettagarð fyrir krakka og unglinga og settur verði púttvöllur í staðinn fyrir eldri borgara.
Ekkert athugavert við að aldraðir fái líka að fara út að leika en er ekki óþarfi að það sé á kostnað krakkanna?
Hvenær varð það mottó hjá fullorðnu fólki að standa í vegi fyrir því að krakkar fái aðstöðu til að vera úti að leika?
Ein rökin hjá þessum gömlu er að það yrði svo mikill hávaði frá svona brettagarði.
Ja, mikið helvíti! Er það nú orðið þannig að krakkar eru líka fyrir okkur þegar þau eru úti að leika? Er ekki hægt að teipa fyrir túllann á þeim?
Gætum líka sent liðið upp á öræfi
Kveðja Andrea
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.6.2008 | 10:17
VESALINGS FÓLKIÐ
Hvergi nokkurs staðar í samfélögum mannanna er hægt að finna jafn undarlegt fólk og það sem kennir sig við einhverja trúargrúbbuna!
Er ekki allt í lagi með fólk? Voðaleg skinhelgi og hræsni er þetta. Að einhver afmarkaður hópur skuli vera svona stútfullur af sjálfum sér að halda að hann geti þvingað fyrirtæki til að lúta vilja sínum á þessum forsendum er bara fyndið
Kveðja Andrea
![]() |
Segja upp viðskiptum við Símann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júní 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar