27.6.2008 | 10:54
SVAĐILFÖR
Ég veit ekki alveg hvar hausinn á mér var í gćrkvöldi- líklega hálfur ofan í hvítvínsflösku.
En ég lét plata mig í svađilför um helgina og ţađ virkar ekkert hjá mér ađ finna undankomuleiđ! Áđur en ég vissi af var ég búin ađ samţykkja ađ fara á sjóstangaveiđimót út í Grímsey!
Já- fokking Grímsey! Út á hjara veraldar, nćsti bćr viđ Norđur-Helvíti
Spáir rigningu og roki og ég á eftir ađ ćla frá mér alla glóru. Sem getur nú ekki veriđ svo mikil ţar sem mér fannst ţetta góđ hugmynd á einhverjum tímapunkti!
Nú ţarf ég ađ ćđa um allan bć til ađ redda mér svona úti á sjó fötum- hvađ sem ţađ nú er, kaupa upp birgđir landsins af sjóveikistöflum og Gini
Ég á ekki von á ađ koma aftur. Dey líklega
Kveđja Andrea
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfćrslur 27. júní 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar