11.6.2008 | 19:46
ÞETTA ER NÚ MEIRA RUGLIÐ
Hvernig væri að hætta þessari fjárans vitleysu og annað hvort breyta lögunum eða fara eftir þeim alla leið?
Þetta er svo fáránlegt svona eins og það er að það er engu lagi líkt! Á móti hverjum þúsund dulbúnu auglýsingum kemur ein kæra!
Til hvers?
Það ber ekki nokkur kjaftur nokkra virðingu fyrir þessari lagaleysu hvort sem er. Annað hvort þarf að taka á hverju einasta broti eða henda banninu út og semja einhversskonar reglugerð sem hægt er að fara eftir
Á meðan það er frjáls samkeppni í landinu verða allir að fá að sitja við sama borð hvað varðar markaðssetningu.
Kveðja Andrea
![]() |
Ritstjórar sektaðir fyrir áfengisauglýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
11.6.2008 | 13:17
Ó NEI! SAKLAUS MAÐUR DÆMDUR Í FANGELSI!!
Ég skil þetta bara ekki!! Aumingja Anni fær hérna 4ra ára fangelsisdóm! Hann sem hefur haldið fram sakleysi sínu frá upphafi.
Hafi hann átt einhvern hlut að máli hefur þessi Tómas ábyggilega bara spillt honum- nú; eða blekkt hann til að taka þátt í einhverju sem átti að vera algjörlega löglegt.
Anni átti skilið smá skammir og etv sekt fyrir að hanga utan á Lögreglustöðinni á Hverfisgötu eins og hver annar áhættuleikari en 4ra ár fangelsi fyrir eitthvað sem sakleysinginn segist ekki hafa komið nálægt er aðeins yfir strikið
Kveðja Andrea
![]() |
Fjórir í fangelsi vegna fíkniefnamáls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.6.2008 | 10:06
ÓKYNÞROSKA FITUBOLLUR!
Hvað er að gerast í þessu samfélagi?!
Það eru spikfeit börn út um allt!
Ég ætla að gerast svo gróf að giska á að sjö af hverjum tíu krakkaormum sem ég sé séu allt of feit! Hvað eruði eiginlega að gefa krökkunum ykkar að éta?????
Held að það sé kominn tími til að Íslendingar taki sig taki og fari að hugsa almennilega um holdafar barnanna sinna
Láta þau labba í skólann og til vinanna!
Ég lifði það af og er viss um að ef ykkar krakkar labba bara hægt fyrstu dagana þá meika þau það líka án þess að fá áfall á leiðinni
ÞAÐ MÁ SVITNA
Kannski senda þau í búðina eftir eplum og appelsínum í staðinn fyrir að skutla þeim að kaupa snakk og nammi
Henda liðinu út að leika og pakka saman leikjatölvunum
Kenna þeim að príla upp á húsþök og fara í fallin spýta!
Elda almennilegan og hollan mat!
WHAT EVER! Gerið eitthvað, þetta er ömurlegt að sjá litla spikfeita krakkaorma út um allt!
Gangandi tíu ára tímasprengja!
Kveðja Andrea
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.6.2008 | 09:38
IF THEY KNEW WHAT WE KNOW
Þeir hafa ábyggilega ekki hugmynd um skapofsan, paranojuna* OG sjálfhverfuna sem hrjáir þennan mann. Og ef þeir vita af því þá verðum við náttúrulega bara að setja stórt spurningamerki við geðheilsu skosku þjóðarinnar
Kveðja Andrea
ps. af gefnu tilefni:
Sárir strákar í kommentakerfinu mínu og það var nú ekki ætlunin hjá mér að spæla sæta stráka :)
Ég er ekkert að setja út á getu og hæfileika mannsins sem þjálfara. Eingöngu að tjá mig um þau karaktereinkenni sem hann hefur kosið að sýna okkur í fjölmiðlum
Mér finnst hæpið að það sé hægt að finna einhvern sem þrætir fyrir að maðurinn hefur klárlega hæfileika sem þjálfari
OK?
*sbr leynifundir til að plotta gegn honum og skagamönnum
![]() |
Guðjón Þórðarson til Hearts? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 11. júní 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar