26.5.2008 | 20:11
HVAR ER DR GUNNI ÞEGAR MAÐUR ÞARF Á HONUM AÐ HALDA!
Ég er ein af þeim sem er algjörlega úti á túni þá sjaldan ég fer í matvörubúð! Kaupi bara það sem mig langar í og spái aldrei í því hvað það kostar eða hvort kassafólkið er að rippa mig blinda!
Nema núna! Ég er í sjokki! Ég verð alltaf að eiga parmesan ost! Elska hann og hann er ómissandi á salatið
Kaupi alltaf svona lítinn þríhyrndan ost- kannski 150 gr MAX og fæst í Nóatúni
Helvítis stykkið kostar 990 kr!
Djöfuls bilun! Vildi að ég gæti mótmælt með því að hætta að kaupa hann. En af því að ég get ekki með neinu móti verið án parmesan þá verð ég líklega bara að tefja umferð í Ártúnsbrekkunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2008 | 15:56
ÉG HEF EITTHVAÐ ORÐIÐ VÖR VIÐ ÞETTA!
Hef orðið vör við skort á framfærilegum mönnum með heilbrigða kynheilsu!
Vantar tilfinnanlega sumarkærasta!
Tek samt ekki við umsóknum hérna en hef hugsað mér að skoða menn á börum bæjarins um helgina :)
![]() |
Kynlífsáhugi karla minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
26.5.2008 | 14:33
ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALGJÖRT KJAFTÆÐI
Viss um að stelpan er að ljúga upp á manninn!
Við hérna á Íslandi vitum að lögreglumenn eru ímynd löghlýðni og fara alltaf eftir reglum! Algjörlega bannað að setja út á störf þeirra og gjörðir!
Kveðja Andrea
![]() |
Danskur lögreglumaður reyndi að tæla 13 ára stúlku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 26. maí 2008
Bloggvinir
-
Benna
-
Bergur Thorberg
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Hjálmar
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiða Þórðar
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
kiza
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Perla
-
Signý
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Steini Thorst
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svetlana
-
Vefritid
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hlökkuðu yfir óförum Íslands
- Drónavarnir eru sérsveitarmál
- Á miðvikudaginn
- Leik til góða ????
- ,,America first !
- Trúðaheimur
- Umsnúið og öfugsnúið stjórnarfar
- Veiki punkturinn er sjálft Alþingi
- Samræmist lyfjagjöfin samviskueiði lækna um að valda ekki skaða - Hippókratesareiðinum!?
- Af hverju lesum við ekki um handtökur í drónamálum í íslenskum fjölmiðlum?